UMF Njarðvík

Fréttamynd

Milka ó­vænt til Njarð­víkur

Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu.

Körfubolti
Fréttamynd

Tvö jafntefli í Lengjudeild karla en markasúpa hjá konunum

Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Lengjudeildar karla og einn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Fjölnir og Vestri skildu jöfn á Extra vellinum í Grafarvogi, 1-1. Njarðvík og Þór skildu einnig jöfn á Rafholtsvellinum í Njarðvík, 2-2. Kvennamegin fóru Fylkiskonur í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina og unnu 4-2 sigur á FHL.

Sport
Fréttamynd

Ör­lygsbörn gengu úr stjórn Njarð­víkur

Syst­kinin Kristín, Teitur og Gunnar, af­kom­endur Ör­lygs Þor­valds­sonar og Ernu Agnars­dóttur, gengu öll úr stjórn körfu­knatt­leiks­deildar Njarð­víkur á aukaaðal­fundi deildarinnar í gær­kvöldi.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi yfirgefur Njarðvík

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að segja skilið við Njarðvík en greint var frá þessu á heimasíðu Njarðvíkur nú undir kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sögu­legur leikur í Njarð­vík

Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þurfti bara að taka til í hausnum“

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hefur átt erfitt uppdráttar í undanförnum leikjum í úrslitakeppninni Subway-deild karla í körfubolta. Haukur hitti þó heldur betur á sinn leik í kvöld er Njarðvík vann 31 stiga sigur á Tindastól, 109-78. Haukur endaði leikinn stigahæstur með 20 stig.

Körfubolti
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.