Keflavík ÍF

Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Kefla­vík - Stjarnan 1-2| Arna Dís tryggði Stjörnunni stigin þrjú

Stjarnan eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Þær komust yfir snemma leiks með marki frá Ölmu Mathiesen. Aerial Chavarin jafnaði síðan leikinn undir lok fyrri hálfleiks með skalla.Gegn gangi leiksins gerði Arna Dís Arnþórsdóttir sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Deane Williams kveður Domino's deildina

Deane Williams mun ekki leika með deildarmeisturum Keflvíkingum á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann hefur samið við Saint Quentin sem leika í næst efstu deild í Frakklandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann

Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma.

Íslenski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.