Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2020 16:34 Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni Innlent 4.4.2020 16:26 430 batnað af COVID-19 Alls hafa greinst 1.417 einstaklingar með kórónuveiruna hér á landi en af þeim hafa 430 náð bata samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Landspítalans. 1.017 einstaklingar eru smitaðir að svo stöddu og eru í einangrun. Af þeim liggja fjörutíu inni á Landspítala. Innlent 4.4.2020 15:04 Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. Innlent 4.4.2020 14:28 Sjúkraliðar í viðbragðsstöðu Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Skoðun 4.4.2020 13:46 Xavi og Cunillera gefa sjúkrahúsi í Barcelona eina milljón evra Kollegi Heimis Hallgrímssonar í úrvalsdeildinni í Katar, Barcelona-goðsögnin Xavi, og eiginkona hans Núria Cunillera hafa ákveðið að styðja myndarlega við sjúkrahús í Barcelona. Fótbolti 4.4.2020 13:02 Smit orðin 1.417 hér á landi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru nú alls 1.417 hér á landi. Af þeim eru 1.017 nú smitaðir. Staðfestum smitum fjölgaði um 53 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 45 nýjum smitum. Innlent 4.4.2020 13:06 Ekki í boði að gera ekki neitt Ekkert liggur fyrir um það hvort til greina komi að útvíkka löggjöf um laun í sóttkví að sögn félags- og barnamálaráðherra. Forseti Alþýðusambands Íslands segir nauðsynlegt að réttarstaða viðkvæmra hópa verði tryggð. Innlent 4.4.2020 12:05 Svona var 35. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn kl. 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Að venju verða Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 4.4.2020 13:01 Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Innlent 4.4.2020 11:34 Fleiri bókuðu sumarbústaði VR nú í mars en árin áður Nokkuð er um afbókanir á orlofshúsum á vegum Bandalags háskólamanna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Annað er uppi á teningnum hjá VR en bókanir þar voru fleiri í marsmánuði en árin áður. Innlent 4.4.2020 12:25 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08 Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. Erlent 4.4.2020 10:43 Iðkendur geti ekki krafist skaðabóta frá íþróttafélögum Hefðbundið, skipulagt íþróttastarf liggur niðri hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins en iðkendur eiga ekki rétt á skaðabótum frá íþróttafélögunum af þeim sökum. Sport 4.4.2020 09:42 Nemendum rétt hjálparhönd í Covid-fári Fyrirtækið Studyhax gefur nemendum námskeið í samkomubanni. Innlent 4.4.2020 09:35 COVID19: Leynivopnið okkar Já við Íslendingar eigum mikilvægt leynivopn gegn Covid19. Það geislar af sömu hógværð og framsýni og að mæta með togvíraklippur þegar aðrir vilja byssubardaga. Skoðun 3.4.2020 18:00 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. Fótbolti 3.4.2020 21:48 Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Hann verður 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Sport 3.4.2020 18:24 44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52 Sara fær svaka samning í miðjum heimsfaraldri Kórónuveiran æðir um allan heiminn og fyrirtæki draga að sér hendurnar. Íslenskri CrossFit drottningu tókst samt að tryggja sér nýjan risa styrktarsamning á þessum óvissutímum. Sport 3.4.2020 21:41 Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 3.4.2020 22:05 Svörtustu spár þegar að raungerast Svörtustu spár eru þegar að raungerast hvað varðar atvinnuleysi og er það gríðarlegt áhyggjuefni að sögn fjármálaráðherra. Innlent 3.4.2020 19:35 Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af. Handbolti 3.4.2020 19:25 Óttast að smit berist í flóttamannabúðir Róhingja Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. Erlent 3.4.2020 17:54 Af aflögufærum fyrirtækjum Misjafnt hafast fyrirtækin að þessa dagana og misjöfn er staða þeirra. Brim ákveður að greiða út 1800 milljónir í arð á sama tíma og Nettó veitir starfsfólki sínu kaupauka. Skoðun 3.4.2020 19:33 Hið mikilvæga hlutverk fjölmiðla á tímum heimsfaraldurs Traustur og reglubundinn fréttaflutningur hefur sjaldan skipt samfélagið meira máli en einmitt nú þegar lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna og samkomubann ríkir á Íslandi. Skoðun 3.4.2020 19:25 Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Innlent 3.4.2020 19:19 Hjónin sem létust höfðu búið í um fimmtíu ár í Hveragerði Hjónin, sem létust af völdum kórónuveirunnar hétu Reynir Mar Guðmundsson og Jóninna Margrét Pétursdóttir. Þau höfðu verið búsett í Hveragerði í um fimmtíu ár. Innlent 3.4.2020 17:56 Sjúklingur á fertugsaldri í öndunarvél Níu eru nú í öndunarvél vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, sá yngsti á fertugsaldri. Innlent 3.4.2020 19:06 « ‹ ›
Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2020 16:34
Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni Innlent 4.4.2020 16:26
430 batnað af COVID-19 Alls hafa greinst 1.417 einstaklingar með kórónuveiruna hér á landi en af þeim hafa 430 náð bata samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Landspítalans. 1.017 einstaklingar eru smitaðir að svo stöddu og eru í einangrun. Af þeim liggja fjörutíu inni á Landspítala. Innlent 4.4.2020 15:04
Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. Innlent 4.4.2020 14:28
Sjúkraliðar í viðbragðsstöðu Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Skoðun 4.4.2020 13:46
Xavi og Cunillera gefa sjúkrahúsi í Barcelona eina milljón evra Kollegi Heimis Hallgrímssonar í úrvalsdeildinni í Katar, Barcelona-goðsögnin Xavi, og eiginkona hans Núria Cunillera hafa ákveðið að styðja myndarlega við sjúkrahús í Barcelona. Fótbolti 4.4.2020 13:02
Smit orðin 1.417 hér á landi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru nú alls 1.417 hér á landi. Af þeim eru 1.017 nú smitaðir. Staðfestum smitum fjölgaði um 53 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 45 nýjum smitum. Innlent 4.4.2020 13:06
Ekki í boði að gera ekki neitt Ekkert liggur fyrir um það hvort til greina komi að útvíkka löggjöf um laun í sóttkví að sögn félags- og barnamálaráðherra. Forseti Alþýðusambands Íslands segir nauðsynlegt að réttarstaða viðkvæmra hópa verði tryggð. Innlent 4.4.2020 12:05
Svona var 35. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn kl. 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Að venju verða Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 4.4.2020 13:01
Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Innlent 4.4.2020 11:34
Fleiri bókuðu sumarbústaði VR nú í mars en árin áður Nokkuð er um afbókanir á orlofshúsum á vegum Bandalags háskólamanna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Annað er uppi á teningnum hjá VR en bókanir þar voru fleiri í marsmánuði en árin áður. Innlent 4.4.2020 12:25
Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08
Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. Erlent 4.4.2020 10:43
Iðkendur geti ekki krafist skaðabóta frá íþróttafélögum Hefðbundið, skipulagt íþróttastarf liggur niðri hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins en iðkendur eiga ekki rétt á skaðabótum frá íþróttafélögunum af þeim sökum. Sport 4.4.2020 09:42
Nemendum rétt hjálparhönd í Covid-fári Fyrirtækið Studyhax gefur nemendum námskeið í samkomubanni. Innlent 4.4.2020 09:35
COVID19: Leynivopnið okkar Já við Íslendingar eigum mikilvægt leynivopn gegn Covid19. Það geislar af sömu hógværð og framsýni og að mæta með togvíraklippur þegar aðrir vilja byssubardaga. Skoðun 3.4.2020 18:00
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. Fótbolti 3.4.2020 21:48
Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Hann verður 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Sport 3.4.2020 18:24
44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52
Sara fær svaka samning í miðjum heimsfaraldri Kórónuveiran æðir um allan heiminn og fyrirtæki draga að sér hendurnar. Íslenskri CrossFit drottningu tókst samt að tryggja sér nýjan risa styrktarsamning á þessum óvissutímum. Sport 3.4.2020 21:41
Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 3.4.2020 22:05
Svörtustu spár þegar að raungerast Svörtustu spár eru þegar að raungerast hvað varðar atvinnuleysi og er það gríðarlegt áhyggjuefni að sögn fjármálaráðherra. Innlent 3.4.2020 19:35
Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af. Handbolti 3.4.2020 19:25
Óttast að smit berist í flóttamannabúðir Róhingja Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. Erlent 3.4.2020 17:54
Af aflögufærum fyrirtækjum Misjafnt hafast fyrirtækin að þessa dagana og misjöfn er staða þeirra. Brim ákveður að greiða út 1800 milljónir í arð á sama tíma og Nettó veitir starfsfólki sínu kaupauka. Skoðun 3.4.2020 19:33
Hið mikilvæga hlutverk fjölmiðla á tímum heimsfaraldurs Traustur og reglubundinn fréttaflutningur hefur sjaldan skipt samfélagið meira máli en einmitt nú þegar lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna og samkomubann ríkir á Íslandi. Skoðun 3.4.2020 19:25
Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Innlent 3.4.2020 19:19
Hjónin sem létust höfðu búið í um fimmtíu ár í Hveragerði Hjónin, sem létust af völdum kórónuveirunnar hétu Reynir Mar Guðmundsson og Jóninna Margrét Pétursdóttir. Þau höfðu verið búsett í Hveragerði í um fimmtíu ár. Innlent 3.4.2020 17:56
Sjúklingur á fertugsaldri í öndunarvél Níu eru nú í öndunarvél vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, sá yngsti á fertugsaldri. Innlent 3.4.2020 19:06