Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Punktar um sótt­varnar­stýringu

Þótt einkennilegt sé, eins mikill aðdáandi sérfræðiþekkingar og ég er, þá er ég búinn að fá nóg af einræði æðstu starfsmanna heilbrigðiskerfisins í sóttvarnarstýringu.

Skoðun
Fréttamynd

Lést vegna kórónuveirunnar

Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Rauði krossinn er til staðar

Á erfiðum tímum er mikilvægt að styðja sig við ættingja, vini og vinnufélaga, en þetta á aðeins við um þá sem eiga slíkt tengslanet. Fjöldi fólks býr ekki svo vel, á ekki fjölskyldu og situr eitt, hrætt og einmana – jafnvel á stofnun, í fangelsi eða í ótryggu húsnæði og jafnvel á á götunni.

Skoðun
Fréttamynd

Opnuðu nýtt sjúkra­hús í Mílanó

Nýtt sjúkrahús var opnað í Mílanó á Ítalíu í gær. Á nýja spítalanum eru 200 gjörgæslupláss og er vonast til að það létti á álaginu á sjúkrahúsin á svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Skreyttu píramídana í Giza með ljósum

Egyptar skreyttu píramídana í Giza með ljósum í gærkvöldi til þess að lýsa yfir stuðningi við heilbrigðisstarfsfólk í landinu og hvetja fólk til þess að halda sig heima á meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir.

Erlent
Fréttamynd

Szpital Landspítalin otrzyma leki na malarię

Firma farmaceutyczna Alvogen zamierza przekazać szpitalowi Landspitalin, 50 000 dawek leku przeciwmalarycznego zawierającego hydroksychlorochinę. Lek był podawany pacjentom z COVID-19 na całym świecie, w tym przebywającym na oddziale chorób zakaźnych w Landspitalin.

Polski