Innlent NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40 Er á batavegi Strætisvagnabílstjórinn, sem missti báða fætur í umferðarslysi í síðasta mánuði, er á batavegi. Styrktarskemmtun verður haldin til stuðnings honum á laugardagskvöldið í veitingahúsinu Broadway. Innlent 14.10.2005 06:40 Engar athugasemdir við kaupin Samkeppniseftirlitið gerir engar athugasemdir vegna kaupa Skipta ehf. á öllu hlutafé íslenska ríkisins í Landsíma Íslands, en eftirlitið hefur haft kaupin til skoðunar og umsagnar. Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands að Skipti munu greiða íslenska ríkinu kaupverð hlutafjárins, alls 66,7 milljaðra króna, þann 6. september næstkomandi og afhendir íslenska ríkið félaginu hlutaféð þann sama dag. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40 Sílabrestur kemur niður á varpi Varp fugla sem reiða sig á sandsíli til átu virðist í ár hafa misfarist í stórum stíl. "Þetta kemur meðal annars niður á lunda, en afar lítið hefur verið um að ungar komist á legg," segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur. Innlent 14.10.2005 06:40 Engin úrræði fyrir geðsjúka fanga Yfirhjúkrunarfræðingur á réttargeðdeildinni á Sogni segir engin úrræði fyrir hendi þegar í hlut eiga geðsjúkir, sakhæfir fangar. Réttargeðdeildin er yfirfull af hinum sem hafa verið úrskurðaðir ósakhæfir. Þar er ekkert pláss. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40 Ástandið ekki verra í mörg ár Enn bíða hundruð barna í Reykjavík eftir að fá pláss á leikskóla. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hyggst leggja fram tillögu á næsta borgarráðsfundi þess efnis að sérstök fjárheimild verði veitt til stjórnenda leikskóla og frístundaheimila. Á að nota féð til að greiða fyrir yfirvinnu vegna undirmönnunar. Innlent 14.10.2005 06:40 NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40 Viðskipti, fótbolti og forvarnir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fer í vinnuheimsókn til Búlgaríu á miðvikudag. Eftir hádegisverð með Georg Parvanov, forseta Búlgaríu, mun Ólafur kynna sér samstarfsverkefni íslenskra og búlgarska fyrirtækja. Að kvöldi miðvikudags mun forsetinn fylgjast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu spila gegn því búlgarska. Innlent 14.10.2005 06:40 37% munur á fartölvutryggingum Fartölvueigendur geta sparað sér allt að 37 prósent ef þeir leita eftir tilboðum í fartölvutryggingar. Þetta leiðir ný könnun ASÍ í ljóð. Þar kemur fram að dýrasta tryggingin fyrir 150 þúsund króna tölvu kostar 4.290 krónur hjá Tryggingamiðstöðinni en sú ódýrasta 3.135 krónur hjá Íslandstryggingu. Innlent 14.10.2005 06:40 Tugir tilkynninga um aukaverkanir Tilkynningar frá læknum um aukaverkanir lyfja hafa streymt inn til Lyfjastofnunar það sem af er árinu. Þær eru nú orðnar 50-60 talsins, sem er meira en helmings aukning miðað við mörg undangengin ár, að sögn Magnúsar Jóhannssonar læknis. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39 Vilhjálmur vill flugvöllinn burt Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi vill Reykjavíkurflugvöll burt. Þar vill hann sjá rísa íbúða- og atvinnubyggð. Aldrei áður hefur forystumaður innan Sjálfstæðisflokksins tekið svo afdráttalausa afstöðu gegn flugvellinum og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi gerði í Íslandi í dag í gær en Vilhjálmur býður sig fram í fyrsta sæti lista Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39 Stefnir í verkfall "Við eigum fund í dag með ríkissáttasemjara og ef ekki næst samkomulag þar er ég ansi smeykur um að það þurfi að koma til verkfalls," segir Árni Stefán Jónsson framkvæmdastjóri stéttarfélagsins SFR sem í sex mánuði hefur reynt að ganga frá kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, SFH, en án árangurs. Innlent 14.10.2005 06:40 Hefði mátt sækja sýruna sína Ófullnægjandi rannsókn lögregluyfirvalda á Keflavíkurflugvelli er harðlega gagnrýnd í sýknudómi yfir Litháa sem ákærður var fyrir smygl á brennisteinssýru. Litháinn er farinn úr landi, en hefði í raun getað sótt efnið aftur til sýslumanns, því upptökukröfu var hafnað. Innlent 14.10.2005 06:40 Jórunn stefnir á fjórða sætið Jórunn Frímannsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Jórunn er varaorgarfulltrúi og hefur starfað í Hverfafélagi Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi síðan 1999. Innlent 17.10.2005 23:42 Árásarmaður í gæsluvarðhald Maður sem réðist á fyrrum sambýliskonu sína og sló ítrekað í höfuðið með felgulykli síðasta sunnudag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. september. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vesturlands í gær, en manninum er einnig gert að sæta geðrannsókn. Innlent 14.10.2005 06:40 Gæsluvöllum borgarinnar lokað Gæsluvöllum Reykjavíkurborgar var lokað klukkan hálf fimm í dag. Þeir verða ekki opnaðir aftur fyrr en næsta sumar og þá í umsjón ÍTR. Fréttastofan kíkti í heimsókn á gæsluvöllinn við Malarás í Árbænum í dag en hann hefur verið starfandi síðan árið 1988. Innlent 14.10.2005 06:40 Skortir reglur um barnagæslu "Ég hef fengið mikið af hringingum frá foreldrum sem eru að spyrjast fyrir um þetta," segir Herdís L. Storgaard, verkefnastjóri barnaslysavarna hjá Lýðheilsustöð. "Ég veit að Heilbrigðiseftirlitið hefur verið að skoða þetta líka." Innlent 14.10.2005 06:40 Kosningabarátta á Bláhorninu Gústaf Adolf Níelsson útvarpsmaður gefur kost á sér í áttunda sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hann er hrifnari af Vilhjálmi en Gísla Marteini. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40 Saltpéturssýra lak út á Krókhálsi Töluvert magn af salpétursýru lak út við húsnæði Össurar við Krókháls á tíunda tímanum í kvöld. Verið var að vinna í húsnæðinu þegar starfsmenn urðu lekans varir og hringdu í Neyðarlínuna. Innlent 14.10.2005 06:40 13% vinna á höfuðborgarsvæðinu Í Gaulverjabæjarhreppi eru áætlaðar skatttekjur á þessu ári lægri á hvern íbúa en framlag á hvern íbúa hreppsins úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri Árborgar, segir að framlög jöfnunarsjóðsins á hvern íbúa á Selfossi og annars staðar í Árborg sé varla nema sjöundi hluti af skatttekjum bæjarfélagsins á hvern íbúa. Innlent 14.10.2005 06:40 Nær helmingur í höndum tíu útgerða HB Grandi er með mestar aflaheimildir í upphafi næsta fiskveiðiárs, í þorskígildistonnum talið, en nýtt fiskveiðár hefst í dag. Aflahlutdeild HB Granda nemur 8,87 prósentum af heildarúthlutuninni en þar á eftir kemur Samherji með 7,29 prósent og Þorbjörn Fiskanes með 5,03 prósent. Innlent 14.10.2005 06:40 Tvístruðu okkur með hræðsluáróðri Laufey Jónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður á gæsluvellinum í Hamravík í Grafarvogi, var tregafull þegar hún læsti honum í hinsta sinn í gær en hún hefur starfað þar í 16 ár. Líklega fundu fleiri til trega því 90 ára sögu gæsluvalla Reykjavíkur lauk í gær. Innlent 14.10.2005 06:40 Kjartan í þriðja sætið Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í þriðja sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 14.10.2005 06:40 Forstjóraskipti hjá KB banka Ingólfur Helgason tekur við starfi forstjóra KB banka á Íslandi af Hreiðari Má Sigurðssyni samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40 Veittist að lögreglu með hnífi Fertugum manni er gefin að sök sérlega hættuleg líkamsárás á lögreglumann, auk eignaspjalla og hótana í garð barnsmóður og fyrrum tengdafólki. Aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 14.10.2005 06:40 Ánægja með Menningarnótt Mikill meirihluti Reykvíkinga er sáttur við Menningarnótt eins og hún hefur verið haldin, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Rúm 74 prósent þerira sem tóku afstöðu til spurningarinnar sögðu að Menningarnótt ætti að halda að ári, með svipuðu sniði og nú var gert. Rúm 25 prósent töldu að einhverjar breytingar ætti að gera. Innlent 14.10.2005 06:40 Nánari tengsl Færeyja og Íslands Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Jóhannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, undirrituðu í gær samning um að koma á fót sameiginlegu efnahagssvæði Íslands og Færeyja. Innlent 14.10.2005 06:40 Saltpéturssýra rann út Slökkviliðsmenn í hlífðarbúningum eru nú að störfum við hús B&L í Grjóthálsi. 200 lítrar af saltpéturssýru láku úr geymi þar og var slökkvilið kallað á staðinn. Innlent 14.10.2005 06:40 Rækjuvinnslu hætt í Súðavík um sinn Fyrirtækið Frosti í Súðavík hefur sagt upp átján manns, vegna ákvörðunar um að hætta um sinn rækjuvinnslu í verksmiðju félagsins. Innlent 14.10.2005 06:39 Fljúga til sex nýrra borga Flugfélagið Iceland Express mun hefja áætlunarflug til sex borga í Evrópu frá og með maí á næsta ári, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þrír áfangastaðanna eru á Norðurlöndunum og þrír í Þýskalandi. Innlent 14.10.2005 06:40 « ‹ ›
NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40
Er á batavegi Strætisvagnabílstjórinn, sem missti báða fætur í umferðarslysi í síðasta mánuði, er á batavegi. Styrktarskemmtun verður haldin til stuðnings honum á laugardagskvöldið í veitingahúsinu Broadway. Innlent 14.10.2005 06:40
Engar athugasemdir við kaupin Samkeppniseftirlitið gerir engar athugasemdir vegna kaupa Skipta ehf. á öllu hlutafé íslenska ríkisins í Landsíma Íslands, en eftirlitið hefur haft kaupin til skoðunar og umsagnar. Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands að Skipti munu greiða íslenska ríkinu kaupverð hlutafjárins, alls 66,7 milljaðra króna, þann 6. september næstkomandi og afhendir íslenska ríkið félaginu hlutaféð þann sama dag. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40
Sílabrestur kemur niður á varpi Varp fugla sem reiða sig á sandsíli til átu virðist í ár hafa misfarist í stórum stíl. "Þetta kemur meðal annars niður á lunda, en afar lítið hefur verið um að ungar komist á legg," segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur. Innlent 14.10.2005 06:40
Engin úrræði fyrir geðsjúka fanga Yfirhjúkrunarfræðingur á réttargeðdeildinni á Sogni segir engin úrræði fyrir hendi þegar í hlut eiga geðsjúkir, sakhæfir fangar. Réttargeðdeildin er yfirfull af hinum sem hafa verið úrskurðaðir ósakhæfir. Þar er ekkert pláss. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40
Ástandið ekki verra í mörg ár Enn bíða hundruð barna í Reykjavík eftir að fá pláss á leikskóla. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hyggst leggja fram tillögu á næsta borgarráðsfundi þess efnis að sérstök fjárheimild verði veitt til stjórnenda leikskóla og frístundaheimila. Á að nota féð til að greiða fyrir yfirvinnu vegna undirmönnunar. Innlent 14.10.2005 06:40
NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40
Viðskipti, fótbolti og forvarnir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fer í vinnuheimsókn til Búlgaríu á miðvikudag. Eftir hádegisverð með Georg Parvanov, forseta Búlgaríu, mun Ólafur kynna sér samstarfsverkefni íslenskra og búlgarska fyrirtækja. Að kvöldi miðvikudags mun forsetinn fylgjast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu spila gegn því búlgarska. Innlent 14.10.2005 06:40
37% munur á fartölvutryggingum Fartölvueigendur geta sparað sér allt að 37 prósent ef þeir leita eftir tilboðum í fartölvutryggingar. Þetta leiðir ný könnun ASÍ í ljóð. Þar kemur fram að dýrasta tryggingin fyrir 150 þúsund króna tölvu kostar 4.290 krónur hjá Tryggingamiðstöðinni en sú ódýrasta 3.135 krónur hjá Íslandstryggingu. Innlent 14.10.2005 06:40
Tugir tilkynninga um aukaverkanir Tilkynningar frá læknum um aukaverkanir lyfja hafa streymt inn til Lyfjastofnunar það sem af er árinu. Þær eru nú orðnar 50-60 talsins, sem er meira en helmings aukning miðað við mörg undangengin ár, að sögn Magnúsar Jóhannssonar læknis. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39
Vilhjálmur vill flugvöllinn burt Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi vill Reykjavíkurflugvöll burt. Þar vill hann sjá rísa íbúða- og atvinnubyggð. Aldrei áður hefur forystumaður innan Sjálfstæðisflokksins tekið svo afdráttalausa afstöðu gegn flugvellinum og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi gerði í Íslandi í dag í gær en Vilhjálmur býður sig fram í fyrsta sæti lista Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39
Stefnir í verkfall "Við eigum fund í dag með ríkissáttasemjara og ef ekki næst samkomulag þar er ég ansi smeykur um að það þurfi að koma til verkfalls," segir Árni Stefán Jónsson framkvæmdastjóri stéttarfélagsins SFR sem í sex mánuði hefur reynt að ganga frá kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, SFH, en án árangurs. Innlent 14.10.2005 06:40
Hefði mátt sækja sýruna sína Ófullnægjandi rannsókn lögregluyfirvalda á Keflavíkurflugvelli er harðlega gagnrýnd í sýknudómi yfir Litháa sem ákærður var fyrir smygl á brennisteinssýru. Litháinn er farinn úr landi, en hefði í raun getað sótt efnið aftur til sýslumanns, því upptökukröfu var hafnað. Innlent 14.10.2005 06:40
Jórunn stefnir á fjórða sætið Jórunn Frímannsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Jórunn er varaorgarfulltrúi og hefur starfað í Hverfafélagi Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi síðan 1999. Innlent 17.10.2005 23:42
Árásarmaður í gæsluvarðhald Maður sem réðist á fyrrum sambýliskonu sína og sló ítrekað í höfuðið með felgulykli síðasta sunnudag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. september. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vesturlands í gær, en manninum er einnig gert að sæta geðrannsókn. Innlent 14.10.2005 06:40
Gæsluvöllum borgarinnar lokað Gæsluvöllum Reykjavíkurborgar var lokað klukkan hálf fimm í dag. Þeir verða ekki opnaðir aftur fyrr en næsta sumar og þá í umsjón ÍTR. Fréttastofan kíkti í heimsókn á gæsluvöllinn við Malarás í Árbænum í dag en hann hefur verið starfandi síðan árið 1988. Innlent 14.10.2005 06:40
Skortir reglur um barnagæslu "Ég hef fengið mikið af hringingum frá foreldrum sem eru að spyrjast fyrir um þetta," segir Herdís L. Storgaard, verkefnastjóri barnaslysavarna hjá Lýðheilsustöð. "Ég veit að Heilbrigðiseftirlitið hefur verið að skoða þetta líka." Innlent 14.10.2005 06:40
Kosningabarátta á Bláhorninu Gústaf Adolf Níelsson útvarpsmaður gefur kost á sér í áttunda sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hann er hrifnari af Vilhjálmi en Gísla Marteini. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40
Saltpéturssýra lak út á Krókhálsi Töluvert magn af salpétursýru lak út við húsnæði Össurar við Krókháls á tíunda tímanum í kvöld. Verið var að vinna í húsnæðinu þegar starfsmenn urðu lekans varir og hringdu í Neyðarlínuna. Innlent 14.10.2005 06:40
13% vinna á höfuðborgarsvæðinu Í Gaulverjabæjarhreppi eru áætlaðar skatttekjur á þessu ári lægri á hvern íbúa en framlag á hvern íbúa hreppsins úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri Árborgar, segir að framlög jöfnunarsjóðsins á hvern íbúa á Selfossi og annars staðar í Árborg sé varla nema sjöundi hluti af skatttekjum bæjarfélagsins á hvern íbúa. Innlent 14.10.2005 06:40
Nær helmingur í höndum tíu útgerða HB Grandi er með mestar aflaheimildir í upphafi næsta fiskveiðiárs, í þorskígildistonnum talið, en nýtt fiskveiðár hefst í dag. Aflahlutdeild HB Granda nemur 8,87 prósentum af heildarúthlutuninni en þar á eftir kemur Samherji með 7,29 prósent og Þorbjörn Fiskanes með 5,03 prósent. Innlent 14.10.2005 06:40
Tvístruðu okkur með hræðsluáróðri Laufey Jónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður á gæsluvellinum í Hamravík í Grafarvogi, var tregafull þegar hún læsti honum í hinsta sinn í gær en hún hefur starfað þar í 16 ár. Líklega fundu fleiri til trega því 90 ára sögu gæsluvalla Reykjavíkur lauk í gær. Innlent 14.10.2005 06:40
Kjartan í þriðja sætið Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í þriðja sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 14.10.2005 06:40
Forstjóraskipti hjá KB banka Ingólfur Helgason tekur við starfi forstjóra KB banka á Íslandi af Hreiðari Má Sigurðssyni samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40
Veittist að lögreglu með hnífi Fertugum manni er gefin að sök sérlega hættuleg líkamsárás á lögreglumann, auk eignaspjalla og hótana í garð barnsmóður og fyrrum tengdafólki. Aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 14.10.2005 06:40
Ánægja með Menningarnótt Mikill meirihluti Reykvíkinga er sáttur við Menningarnótt eins og hún hefur verið haldin, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Rúm 74 prósent þerira sem tóku afstöðu til spurningarinnar sögðu að Menningarnótt ætti að halda að ári, með svipuðu sniði og nú var gert. Rúm 25 prósent töldu að einhverjar breytingar ætti að gera. Innlent 14.10.2005 06:40
Nánari tengsl Færeyja og Íslands Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Jóhannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, undirrituðu í gær samning um að koma á fót sameiginlegu efnahagssvæði Íslands og Færeyja. Innlent 14.10.2005 06:40
Saltpéturssýra rann út Slökkviliðsmenn í hlífðarbúningum eru nú að störfum við hús B&L í Grjóthálsi. 200 lítrar af saltpéturssýru láku úr geymi þar og var slökkvilið kallað á staðinn. Innlent 14.10.2005 06:40
Rækjuvinnslu hætt í Súðavík um sinn Fyrirtækið Frosti í Súðavík hefur sagt upp átján manns, vegna ákvörðunar um að hætta um sinn rækjuvinnslu í verksmiðju félagsins. Innlent 14.10.2005 06:39
Fljúga til sex nýrra borga Flugfélagið Iceland Express mun hefja áætlunarflug til sex borga í Evrópu frá og með maí á næsta ári, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þrír áfangastaðanna eru á Norðurlöndunum og þrír í Þýskalandi. Innlent 14.10.2005 06:40