Innlent

Enn bíða 480 eftir frístundaplássi

"Ekki hefur enn tekist að veita öllum þeim börnum pláss sem sóttu um fyrir tilskilinn umsóknarfrest, en auk þeirra hafa tvö hundruð nýjar umsóknir borist á síðustu þremur vikum, sem er miklu meira en við áttum von á," segir Soffía. Hún segir að alls séu umsóknir 2235 en voru 2100 í fyrra og því sé eftirspurnin að aukast. Soffía segist binda miklar vonir við að helmingur þeirra barna sem eru á biðlista verði komin með pláss innan tveggja vikna því mikið af starfsumsóknum nú farið að berast enda hafi háskólanemar nú fengið afhentar stundaskrár sínar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×