Innlent

Gæsluvöllum borgarinnar lokað

Gæsluvöllum Reykjavíkurborgar var lokað klukkan hálf fimm í dag. Þeir verða ekki opnaðir aftur fyrr en næsta sumar og þá í umsjón ÍTR. Fréttastofan kíkti í heimsókn á gæsluvöllinn við Malarás í Árbænum í dag en hann hefur verið starfandi síðan árið 1988.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×