Food and Fun

Fréttamynd

Bylting í matreiðslubransanum

Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu.

Lífið
Fréttamynd

Ókeypis um helgina

Það verður nóg um að vera um helgina fyrir stóra sem smáa og hvort sem ætlunin er að rækta líkama eða sál. Matur spilar stórt hlutverk.

Lífið
Fréttamynd

Áhuginn kviknaði snemma

Matreiðslumeistarinn Ylfa Helgadóttir hefur átt annríkt síðustu ár og séð lítið af fjölskyldu og vinum. Hún er yfirmatreiðslumaður og einn eigandi veitingastaðarins Kopars og eini kvenkokkurinn í Kokkalandsliðinu.

Matur
Fréttamynd

Mörg spennandi verkefni hér heima

Baldvin Jónsson er fluttur heim eftir að hafa kynnt íslensk matvæli fyrir Bandaríkjamönnum í tíu ár. Hann segir að þetta hafi verið mjög skemmtilegur tími og margt hafi áunnist á þessum árum.

Matur
Fréttamynd

Heimamenn stoltir af sínum mat

Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott eldaði fiskibollur á Kaffivagninum í dag, en hann er staddur hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og dæma á Food and Fun hátíðinni.

Innlent
Fréttamynd

Veisla fyrir bragðlaukana

Gestir Hörpu fara ekki svangir heim um helgina enda tvær matarhátíðir haldnar þar um helgina. Ókeypis inn á þær báðar.

Matur
Fréttamynd

Uppruni, umhyggja og upplifun

Ísland býr yfir gnægð náttúruauðlinda, vistvænni orku, hreinu vatni í miklu magni, gjöfulum fiskimiðum og nægu landrými sem skila okkur ótal tækifærum, á meðan við gætum þess að nýta þau með sjálfbærum hætti. Síðast en ekki síst búum við yfir miklum mannauði sem er lykillinn að því að virðiskeðjan sé ábatasöm fyrir allt þjóðarbúið.

Skoðun
Fréttamynd

Beint úr eldhúsinu

Þrír erlendir kokkar keppa í dag í Hörpu um titilinn kokkur ársins á hátíðinni Food and Fun. Þeir munu athafna sig í eldhúsi Hörpudisksins og keppnin verður sýnd beint á sjónvarpsskjáum sem verða í höllinni. "Þetta er nýbreytni í anda sjónvarpsþáttanna sem eru í gangi. Þetta er svona Gordon Ramsay-fílingur,“ segir Jón Haukur Baldvinsson hjá Food and Fun.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.