Dans

Fréttamynd

Verðlaun streymdu til íslensku dansaranna

Íslensk ungmenni sópuðu til sín verðlaunum í stórri danskeppni í Portúgal þar sem rúmlega sex þúsund manns frá sextíu þjóðlöndum tóku þátt. Brynjar Dagur og Luis Lucas hlutu alþjóðleg gullverðlaun í tvíliðakeppni.

Lífið
Fréttamynd

Þjóðdansar eru vinsælir hjá unga fólkinu

"Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa. Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót.

Innlent
Fréttamynd

Deila tónum og sporum

Dillandi tónlist og fjörugir dansar munu fylla gamla niðursuðuverksmiðju nú þegar þjóðlagahelgin Vaka verður haldin í fimmta sinn, en í fyrsta skipti sunnan heiða.

Menning
Fréttamynd

Á ferð um veröldina

Fyrr í þessum mánuði var barnadanssýningin Spor frumsýnd í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem einn af viðburðum Barnamenningarhátíðar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Var of feiminn til að dansa við stelpurnar

Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans.

Lífið
Fréttamynd

Höfnunin varð til heilla

Benedikt Gylfason, sextán ára nemandi við Listdansskóla Íslands, vann til tvennra verðlauna í ballettsólókeppni – Stora Daldansen – í Falun í Svíþjóð í síðustu viku.

Lífið
Fréttamynd

„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“

Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana.

Lífið
Fréttamynd

Hún náði kjöri

Það var rosalega góð stemming í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 21. febrúar þegar Unnur Elísabet Gunnarsdóttir bauð til listahátíðarinnar Ég býð mig fram, sería II.

Gagnrýni
Fréttamynd

Líðanin meira virði en útlitið

Margrét Erla Maack, danskennari og líkamsvirðingarsinni, birti á dögunum á samfélagsmiðlum uppástungur að áramótaheitum sem stuðla að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund.

Lífið
Fréttamynd

Út með djöflana

Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins leitaði til Stígamóta eftir að hafa gert upp áreitni og valdbeitingu eins þekktasta danshöfundar heims.

Lífið
Fréttamynd

Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans

Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.