Púertó Ríkó

Arecibo-útvarpssjónaukinn hruninn
Móttökutæki Arecibo-útvarpssjónaukans á Púertó Ríkó hrundi meira en 120 metra niður á endurvarpsdisk hans í dag. Nýlega var ákveðið að taka sjónaukann úr notkun vegna skemmda sem höfðu orðið á honum.

Ætla að loka Arecibo vegna hættu
Arecibo-útvarpssjónaukinn sögufrægi í Púertó Ríkó verður ekki starfræktur lengur. Um mikið högg fyrir geimvísindamenn er að ræða en margir reiða sig á sjónaukann til að finna plánetur, smástirni og jafnvel vísbendingar um vitsmunalíf í geimnum.

Sögufrægur útvarpssjónauki sagður að hruni kominn
Arecibo-útvarpssjónaukinn sögufræði er mögulega að hruni kominn. Einn af vírunum sem heldur sjónaukanum upp losnaði í sumar. Þegar hefja átti viðgerð á honum gaf annar og mikilvægari vír sig.

Þúsundir yfirgefa heimili sín vegna storma
Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í Karíbahafinu og í Suðurríkjum Bandaríkjanna.

Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna
Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn hundrað og fjörutíu metrar á klukkustund.

Mjög sérstök gangtegund hesta í Puerto Rico
Hestar frá Puerto Rico eru með mjög sérstaka gangtegund en um er að ræða svonefnda Paso fino hesta.

Neyðarástandi lýst yfir í Púertó Ríkó
Nánast allir íbúar eyjunnar eru án rafmagns og margir án drykkjarvatns.

Flýja húsin sín í Púertó Ríkó
Minnst einn er látinn og átta slasaðir eftir að jarðskjálfti skók Púertó Ríkó í nótt.

Sterkur skjálfti skekur Púertó Ríkó
Sterkur skjálfti skók Púertó Ríkó nú í morgun og mældist hann 6,6 stig.

Skjálfti veldur skemmdum í Púertó Ríkó
Jarðskjálfti, sem mældist 5,8 stig skók Púertó Ríkó í dag. Engar fregnir hafa borist af dauðsföllum eða slysum en vitað er að skjálftinn olli einhverjum skemmdum.

Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída
Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian.

Keilumaður féll á lyfjaprófi og var sviptur gullverðlaunum
Bandaríkin fengu gull í stað silfurs í tvíliðaleik karla á Pan American-leikunum því keppandi frá Púertó Ríkó féll á lyfjaprófi.

Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér
Báðar deildir þingsins staðfestu ekki skipan Pedro Pierluisi sem eftirmanns Ricardo Rosselló sem sagði af sér í skugga hneykslismáls.

Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins
Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu.

Fjölskylda sem missti barn fyrir borð hyggst lögsækja rekstraraðila skipsins
Chloe Wiegand, sem var átján mánaða gömul þegar slysið átti sér stað, féll út um opinn glugga á skemmtiferðaskipinu Freedom of the Seas og lét lífið í kjölfarið. Skipið sem er gert út af fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises, var við höfn í Puerto Rico þegar slysið átti sér stað.

Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“
Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis.

Fjöldamótmæli á Púertó Ríkó
Þúsundir flykktust út á götur Púertó Ríkó í gær til þess að mótmæla Ricardo Roselló ríkisstjóra og krefjast afsagnar hans.

Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið
Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa.

Fallegi múrinn sem varð að girðingu
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna.

Trump hafnar tölum um mannskaða á Púertó Ríkó
Forseti Bandaríkjanna fullyrðir án raka að demókratar hafi "búið til“ tölur um mannskaða til að láta hann líta illa út.