Úganda

Fréttamynd

Klósett er munaður þeirra efnameiri í heiminum

Hreint neysluvatn, viðunandi salernisaðstaða og hreinlæti eru samofnir þættir í verkefnum sem unnin eru fyrir ísenskt þróunarfé í samstarfslöndum Íslendinga, Malaví og Úganda. Í Mósambík hafa Íslendingar verið í samstarfi við UNICEF um stórt verkefni á þessu sviði.

Kynningar
Fréttamynd

Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu

Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa.

Erlent
Fréttamynd

Komnar með leiklistarbakteríu

Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan.

Lífið
Fréttamynd

Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla

Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári.

Erlent
Fréttamynd

Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum

Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV.

Erlent
Fréttamynd

Slúðurskattur settur á notkun samfélagsmiðla í Úganda

Ríkisstjórn Úganda hefur ákveðið að leggja svokallaðan slúðurskatt á notkun samfélagsmiðla. Þeir sem nota samfélagsmiðla á borð við Facebook, WhatsApp, Viber og Twitter munu framvegis þurfa að greiða um fimm íslenskar krónur á dag til stjórnvalda.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.