Nepal

Fréttamynd

„Svissneska vélin“ lést á Everest

Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari.

Erlent
Fréttamynd

Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt

Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015.

Erlent
Fréttamynd

Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal

Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl.

Innlent