Nýja-Sjáland

Fréttamynd

Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka

Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars.

Erlent
Fréttamynd

Gert að gangast undir geð­rann­sókn

Dómari á Nýja-Sjálandi hefur skipað manninum, sem sakaður er um að hafa banað fimmtíu manns í Christchurch í síðasta mánuði, að gangast undir geðrannsókn.

Erlent
Fréttamynd

Moskan opnuð á ný

Al-Noor moskan í Cristchurch, vettvangur mannskæðasta hryðjuverks í sögu Nýja-Sjálands, var opnuð á ný í nótt

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.