Nýja-Sjáland

Fréttamynd

Vilja taka upp nýtt nafn á Nýja-Sjá­landi

Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa.

Erlent
Fréttamynd

Fjór­tán ný smit á Nýja-Sjá­landi

Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins.

Erlent
Fréttamynd

Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda

Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.