Kólumbía

Vísindamenn vilja grisja flóðhestahjörð Pablo Escobar
Vísindamenn segja nauðsynlegt að ráðast í grisjun flóðhestahjarðar sem varð til í kjölfar þess að eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar var drepinn af lögreglu árið 1993, áður en hún fer að ógna plöntu og dýraríkinu þar sem hún hefur fjölgað sér.

Fyrrum aðstoðarmaður Sir Alex fékk sparkið eftir niðurlægingu gegn Ekvador
Kólumbía hefur rekið Carlos Queiroz úr starfi sínu sem landsliðsþjálfari. Brottreksturinn kemur eftir 6-1 tap gegn Ekvador.

Frumbyggjar rifu niður styttu af landvinningamanni
Mótmælendur úr röðum frumbyggja í Kólómbíu tóku sig til og rifu niður fræga styttu í borginni Popayán af landvinningamanninum spænska, Sebastian de Belacázar.

Handtóku mann, héldu honum niðri og stuðuðu ítrekað
Minnst sjö hafa látist í mótmælum í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, mótmælin hófust eftir að karlmaður á fimmtugsaldri lést eftir að lögreglumenn handtóku hann, héldu honum í jörðinni og beittu ítrekað á hann rafbyssu.

Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega
Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér.

Carlos Lehder laus úr fangelsi og kominn til Þýskalands
Carlos Lehder Rivas, sem stofnaði Medellín-glæpasamtökin með hinum víðfræga Pablo Escobar, hefur lokið fangelsisvist sinni í Bandaríkjunum og er nú staddur í Þýskalandi.

Ríkisflugfélag Kólumbíu sækir um gjaldþrotavernd
Ríkisflugfélag Kólumbíu, Avianca, hefur sótt um gjaldþrotavernd fyrir bandarískum dómstólum sem gefur stjórnendum færi á að koma lagi áreksturinn án þess að kröfuhafar geti sótt aðfyrirtækinu á sama tíma.

Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu
Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu.

Vígahópar stjórna landamærum Kólumbíu og Venesúela
Vígahópar sem stjórna svæðinu beggja vegna við landamæri Kólumbíu og Venesúela koma fram við íbúa með harðri hendi og misþyrma þeim ítrekað.

Forseti Kólumbíu afneitar landsmönnum vegna mótmæla
Iván Duque, forseti Kólumbíu, tilkynnti það í gærkvöldi að öryggissveitir yrðu áfram á götum landsins til að gæta reglu. Nú er fjórði dagur mótmæla þar í landi.

Milljón manns sögð hafa mótmælt í Kólumbíu
Mótmælendurnir beina reiði sinni að umbótatillögum stjórnar landsins í efnahagsmálum og almenna óánægju í garð ríkisstjórnar Iván Duque Márquez forseta.

Asprilla fékk leigumorðingja til að þyrma lífi Chilaverts
Kólumbíski ólátabelgurinn fékk erfitt verkefni í hendurnar.

Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði
Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi.

Sveppur sem ógnar bananaframleiðslu heimsins hefur náð til Suður-Ameríku
Yfirvöld í Kólumbíu hafa lýst yfir neyðarástandi.

Nýr kóngur frá Kólumbíu
Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plastbruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin.

Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir
Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Þúsundir streyma til Kólumbíu til að kaupa nauðsynjar
Landamæri Venesúela og kólumbíu voru opnuð á nýjan leik í dag.

Lést eftir að hafa innbyrt 246 poka af kókaíni
Flugvél á leið frá Mexíkóborg til Narita í Japan þurfti að nauðlenda í borginni Hermosillo í Sonora-fylki í Mexíkó eftir að farþegi byrjaði að fá flogaköst.

Aurskriða banaði 17 manns í Kólumbíu
Minnst 17 eru látnir eftir að aurskriða féll á bæinn Rosas í Cauca héraðinu í suðvestur Kólumbíu í gær.

Flóttafólk braust í gegnum vegatálma
Þúsundir flóttamanna frá Venesúela brutust í gegnum vegatálma á landamærum Venesúela og Kólumbíu í dag.