Ítalía

Fréttamynd

Goðsögn að kveðja AS Roma

Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur

FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí.

Lífið
Fréttamynd

Mussolini karpar við Jim Carrey

Kanadíski stórleikarinn Jim Carrey átti væntanlega ekki von á því að fá viðbrögð frá barnabarni ítalska einræðisherrans Benito Mussolini þegar hann birti teikningu af Mussolini í snörunni um helgina.

Erlent
Fréttamynd

Talin hætta á stjórnarslitum vegna Salvinis

Fimm stjörnu hreyfingin, annar ítölsku stjórnarflokkanna, heldur stafræna atkvæðagreiðslu í dag um hvort flokkurinn ætli að koma í veg fyrir möguleg réttarhöld yfir Matteo Salvini, leiðtoga Bandalagsins, hins stjórnarandstöðuflokksins.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.