Disney

Stríðið í streyminu harðnar
Offramboðið á sjónvarpsefni er orðið svo yfirþyrmandi og svo virðist sem fréttir af nýjum efnisveitum berist vikulega. Netflix náði ákveðnum yfirburðum í byrjun en ákafir nýliðar þrengja stöðugt að risanum í harðri samkeppni um tíma okkar og peninga.

Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara
Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina.

Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér?
Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands.

Glæný stikla úr Frozen 2
Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.

Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney
Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli.

Stórar senur í nýju myndbroti úr næstu Stjörnustríðsmynd
Hvað er Rey að gera með tvöfalt geislasverð?

Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum
Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni.

Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi
Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik.

Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu
Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney.

Disney ætlar að endurgera Home Alone
Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar.

Dánarorsök Disney stjörnunnar Cameron Boyce liggur fyrir
Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést.

"Mína Mús hefur glatað rödd sinni með andláti Russi Taylor“
Russi Taylor talsetti Mínu Mús í yfir þrjá áratugi.

Eiga yfir höfði sér fangelsisvist fyrir slagsmál í Disneyland
Um fjölskylduharmleik er að ræða en myndbandið fór víða á samfélagsmiðlum fyrr í mánuðinum.

James Cameron óskar Marvel til hamingju með að hafa slegið met sitt
Orðin tekjuhæsta mynd allra tíma.

Vampírubani, Kung Fu-meistari og hliðarveruleikar á meðal næstu titla Marvel
Gætu dælt út myndum til ársins 2028 miðað við fjölda titla sem eru í vinnslu.

Natalie Portman mun taka við hlutverki Þórs
Marvel Studios kynnti væntanlegar kvikmyndir sýnar á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego.

Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri

Disney íhugar að sniðganga Georgíuríki vegna þungunarrofslöggjafar
Bob Iger, forstjóri Disney, segir það erfitt fyrir fyrirtækið að halda áfram framleiðslu í Georgíu í ljósi aðstæðna.

Disney vinnur að mynd eftir Knights of the Old Republic
Aðdáendur tölvuleiksins vinsæla Star Wars: Knights of the Old Republic hafa tilefni til að fagna.

Marvel slær öll met
Eins og milljarðamæringurinn sérvitri Tony Stark sagði eitt sinn skiptir ekki máli hversu ríkur þú ert, þú getur ekki keypt þér tíma.

Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame
Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga.

Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum
Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd.

Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar
Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio.

Chris Hemsworth með hjartað í buxunum hjá Ellen
Leikarinn Chris Hemsworth mætti í viðtal til Ellen á dögunum til að ræða nýjustu mynd sína Avengers: Endgame.

Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“
Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“.

Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar
Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar.

Ný stikla úr Toy Story 4
Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar.

Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni
Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju.

James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3
Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra.

Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli
Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan.