Disney tekur "Fox“ úr nafni 20th Century Fox Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. janúar 2020 13:17 Flestir þekkja merki 20th Century Fox. getty/Gabe Ginsberg Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka „Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Bandarískir miðlar hafa ýjað að því að Disney vilji ekki vera tengt Fox News sem er í eigu Murdoch, og er alla jafna talið mjög hægri sinnaður fjölmiðill. Disney hefur þó ekki sagt ástæðuna bak við ákvörðunina. Disney keypti kvikmyndaverið í mars síðastliðnum fyrir 71 milljarða Bandaríkjadala, sem eru rúmir 8.827 milljarðar íslenskra króna. Kvikmyndaverið 20th Century Fox er þekkt fyrir að hafa framleitt margar stærstu og þekktustu kvikmyndir allra tíma, þar á meðal Avatar og Titanic. Rupert Murdoch átti kvikmyndaverið 20th Century Fox áður en Disney keypti það.epa/ANDREW GOMBERT Samkvæmt tímaritinu Variety, sem sagði fyrst frá nafnabreytingunum, sagði heimildarmaður í samtali við það að Fox væri tengt Murdock og það væri talið neikvætt. Hollywood er einnig þekkt fyrir að vera nokkuð frjálslynt, ólíkt ástralska auðjöfrinum. Disney endurnefndi einnig Fox Searchlight Pictures, annað kvikmyndaver sem var í eigu Murdoch, og heitir það núna Searchlight Pictures. Þá var netföngum starfsmanna breytt á föstudag, úr @fox.com í @20thcenturystudios.com og @searchlight.com. 20th Century Fox var stofnað árið 1935 þegar kvikmyndaverin 20th Century og Fox Film voru sameinuð. Félag Rupert Murdoch, News Corporation, festi kaup á kvikmyndaverinu um miðjan níunda áratuginn og fréttastofa Fox var stofnuð 1996 og varð fljótt sú sjónvarpsfréttastöð Bandaríkjanna sem mest er horft á. News Corporation var síðar skipt upp í News Corp og 21st Century Fox, sem Disney keypti síðar. Disney Hollywood Tengdar fréttir Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér? Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands. 15. nóvember 2019 09:30 Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. 31. ágúst 2019 11:00 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka „Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Bandarískir miðlar hafa ýjað að því að Disney vilji ekki vera tengt Fox News sem er í eigu Murdoch, og er alla jafna talið mjög hægri sinnaður fjölmiðill. Disney hefur þó ekki sagt ástæðuna bak við ákvörðunina. Disney keypti kvikmyndaverið í mars síðastliðnum fyrir 71 milljarða Bandaríkjadala, sem eru rúmir 8.827 milljarðar íslenskra króna. Kvikmyndaverið 20th Century Fox er þekkt fyrir að hafa framleitt margar stærstu og þekktustu kvikmyndir allra tíma, þar á meðal Avatar og Titanic. Rupert Murdoch átti kvikmyndaverið 20th Century Fox áður en Disney keypti það.epa/ANDREW GOMBERT Samkvæmt tímaritinu Variety, sem sagði fyrst frá nafnabreytingunum, sagði heimildarmaður í samtali við það að Fox væri tengt Murdock og það væri talið neikvætt. Hollywood er einnig þekkt fyrir að vera nokkuð frjálslynt, ólíkt ástralska auðjöfrinum. Disney endurnefndi einnig Fox Searchlight Pictures, annað kvikmyndaver sem var í eigu Murdoch, og heitir það núna Searchlight Pictures. Þá var netföngum starfsmanna breytt á föstudag, úr @fox.com í @20thcenturystudios.com og @searchlight.com. 20th Century Fox var stofnað árið 1935 þegar kvikmyndaverin 20th Century og Fox Film voru sameinuð. Félag Rupert Murdoch, News Corporation, festi kaup á kvikmyndaverinu um miðjan níunda áratuginn og fréttastofa Fox var stofnuð 1996 og varð fljótt sú sjónvarpsfréttastöð Bandaríkjanna sem mest er horft á. News Corporation var síðar skipt upp í News Corp og 21st Century Fox, sem Disney keypti síðar.
Disney Hollywood Tengdar fréttir Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér? Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands. 15. nóvember 2019 09:30 Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. 31. ágúst 2019 11:00 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér? Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands. 15. nóvember 2019 09:30
Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. 31. ágúst 2019 11:00
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36