Disney

Fréttamynd

Disney+ byrjuð að setja inn myndir á íslensku

Streymisveitan Disney+ hefur orðið við beiðni Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra um að bjóða upp á efni með íslenskri talsetningu. Nú eru myndir á borð við Aladdin, Ísöld og Herkúles í boði með íslensku tali.

Innlent
Fréttamynd

Avatar aftur á toppinn

Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King

Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar.

Lífið
Fréttamynd

Lilja vonsvikin með Disney

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur sent Bob Chapek, forstjóra Disney, bréf þar sem hún hvetur fyrirtækið til þess að bjóða í meira mæli upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni, Disney+. Hún kveðst hafa orðið fyrir vonbrigðum þegar hún komst að því hve lítið af slíku efni er í boði hjá fyrirtækinu.

Innlent
Fréttamynd

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel

YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

Lífið
Fréttamynd

Stríðið í streyminu harðnar

Offramboðið á sjónvarpsefni er orðið svo yfirþyrmandi og svo virðist sem fréttir af nýjum efnisveitum berist vikulega. Netflix náði ákveðnum yfirburðum í byrjun en ákafir nýliðar þrengja stöðugt að risanum í harðri samkeppni um tíma okkar og peninga.

Lífið