Akstursíþróttir

Fréttamynd

Madrid og Macron vilja halda kappakstur

Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen

Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi.

Formúla 1
Fréttamynd

Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld

Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni.

Formúla 1
Fréttamynd

Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn

Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð.

Formúla 1
Fréttamynd

Shakira fer úr boltanum í for­múluna

Kólumbíska stjarnan Shakira virðist vera búin að finna sér nýjan elsk­huga ef marka má myndir sem náðust af henni með breska ökuþórnum Lewis Hamilton í Madríd. Í síðasta mánuði sást parið einnig saman á snekkju í Miami.

Lífið
Fréttamynd

Ó­væntar vendingar á Spáni í dag

Max Ver­stappen, ríkjandi heims­meistari öku­manna í For­múlu 1 og öku­maður Red Bull Ra­cing, verður á rás­spól í Spánar­kapp­akstrinum sem fram fer á morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Mynda­syrpa: Sindra tor­færan á Hellu

Sindra torfæran á Hellu var á sínum stað og fór hún fram með pompi og prakt um helgina. Gríðarleg stemning var á svæðinu eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.

Sport