Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 23:00 Sáttur. Mark Sutton/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. „Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við. Akstursíþróttir Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
„Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við.
Akstursíþróttir Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira