Piastri á ráspól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 19:01 Piastri er í góðri stöðu. EPA-EFE/SIU WU Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. Sigur Ástralans gat vart verið mjórri en aðeins munið um tveimur hundruðustu úr sekúndu á þeim Norris og Piastri. Segja má að Ástralinn hafi haft heppnina með sér þar sem Norris gerði mistök á síðasta hring sem kostuðu hann ráspól að þessu sinni. OSCAR PIASTRI IS ON POLE POSITION! 🥇👏The McLaren driver leads a 1-2 for the team ahead of Verstappen and Russell!#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/3uBGHv5SPM— Formula 1 (@F1) May 31, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull, er þriðji þó George Russell hafi keyrt á nákvæmlega sama tíma og Hollendingurinn Verstappen. Þar sem Russell setti sinn tíma örstuttu á eftir Verstappen þarf hann að sætta sig við að hefja keppni fjórði. Formúlu 1 keppni helgarinnar hefst klukkan 12. 30 og er sýnd beint á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sigur Ástralans gat vart verið mjórri en aðeins munið um tveimur hundruðustu úr sekúndu á þeim Norris og Piastri. Segja má að Ástralinn hafi haft heppnina með sér þar sem Norris gerði mistök á síðasta hring sem kostuðu hann ráspól að þessu sinni. OSCAR PIASTRI IS ON POLE POSITION! 🥇👏The McLaren driver leads a 1-2 for the team ahead of Verstappen and Russell!#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/3uBGHv5SPM— Formula 1 (@F1) May 31, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull, er þriðji þó George Russell hafi keyrt á nákvæmlega sama tíma og Hollendingurinn Verstappen. Þar sem Russell setti sinn tíma örstuttu á eftir Verstappen þarf hann að sætta sig við að hefja keppni fjórði. Formúlu 1 keppni helgarinnar hefst klukkan 12. 30 og er sýnd beint á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira