Russell kom, sá og sigraði í Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 20:32 George Russell fagnar. Rudy Carezzevoli/Getty Images Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams). Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams).
Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira