Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 19:10 Piastri fagnaði sigrinum með stæl. Mark Sutton/Getty Images Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira