Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 19:10 Piastri fagnaði sigrinum með stæl. Mark Sutton/Getty Images Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár. Akstursíþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár.
Akstursíþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira