Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 14:54 Einbeittur Max Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og hélt forystunni til enda. Mark Thompson/Getty Images Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira