Hryðjuverk í Brussel

Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel
Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári.

Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum
Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði.

Aftur flogið til og frá Brussel
Flugumferð hófst um Zaventem-flugvöll í Brussel í dag, tólf dögum frá hryðjuverkaárás á flugvöllinn.

Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu
Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum.

Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun
Enn eru þó nokkrar mánuðir í að flugstöðin nái aftur hámarksafkastagetu.

Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel
Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel.

Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum
Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi.

Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli
Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum.

Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný
Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn.

Salah Abdeslam framseldur til Frakklands
Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári.

Fylgdust með forsætisráðherra Belgíu
Hryðjuverkamennirnir sem gerðu árás á Zaventem-flugvöll og Maelbeek-lestarstöðina í Brussel höfðu leitað sér upplýsinga um Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, skrifstofu hans og heimili.

Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur
Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi.

Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi
Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum.

Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum
Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel.

Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel
Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel

Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás
Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda.

Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel
Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið.

Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var
Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku.

Göngu gegn ótta í Brussel frestað
Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar.

Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar
Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu.