Krakkar

Fréttamynd

Allra besta sumarvinnan

Tómas Nói Emilsson fékk tilboð um sumarvinnu sem hann gat ekki hafnað; að leikstýra sjónvarpsauglýsingu. Hann er reynslunni ríkari og stefnir ótrauður á frekari kvikmyndagerð.

Lífið
Fréttamynd

Gleypti fyrstu tönnina sem ég missti

Auður Alma Brink Antonsdóttir er sjö ára og það besta við sumarið finnst henni að leika við Melkorku og Dýrleifu, vinkonur sínar, úti í góða veðrinu.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtilegast í Trektinni

Elísa Hilda er á leiðinni í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar og Hanna Marín systir hennar er búin að prófa.

Lífið
Fréttamynd

Ætlar að verða rappari

Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour.

Lífið
Fréttamynd

Skattstjórinn er enn í grunnskóla

Krakkar í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla hafa stofnað bæjarfélag þar sem allir þurfa að fá sér vinnu, greiða skatta, kjósa og sinna daglegum störfum.

Innlent
Fréttamynd

Fiðlusnillingur sem elskar dýr

Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir spilaði framúrskarandi vel á fiðlu á tónlistarhátíðinni Nótunni í Hörpu og fékk viðurkenningu fyrir.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtilegast að leika með bíla

Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar.

Lífið
Fréttamynd

Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið

Pappahólkarnir innan úr eldhús- eða salernisrúllunum eru efniviður sem flest heimili eiga nóg af og alltaf safnast upp jafnt og þétt. Þá er því kjörið að nýta í jólaföndur með fjölskyldunni þar sem nánast engu þarf til að kosta.

Jól
Fréttamynd

Hún er jólastjarna

Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum.

Lífið
Fréttamynd

Mundi vilja verða dýrahirðir

Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða.

Lífið
Fréttamynd

Prumpuhundur á ferð og flugi

Eiríkur Stefánsson sendi teikningu af prumpuhundi í flöskuskeyti fyrir ári og fyrir skömmu sneri hundurinn til hans aftur í flottri bók.

Lífið
Fréttamynd

Hélt veislu með Orra afa

Þegar Bríet Hrefna Guðlaugsdóttir byrjar í grunnskóla í haust þætti henni skemmtilegast ef krakkarnir fengju að mála skólastofuna.

Lífið
Fréttamynd

Læra að vera við stjórn

Gauti, Hekla og Helga eru orðnir þó nokkrir sægarpar þó þau séu bara á þriðja degi siglinganámskeiðs. Þau hafa líka öll reynslu af bátum.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtilegir rólóar og ítalski ísinn góður

Bræðurnir Óðinn Styrkár og Sævar Stormur Þórhallsynir fluttu nýlega til Mílanó á Ítalíu ásamt foreldrum sínum og litlu systur. Þeir kunna vel við ítalska lífið en sakna helst að fá SS-pylsur og auðvitað vina sinna á Íslandi.

Lífið