Birtist í Fréttablaðinu Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. Erlent 8.11.2017 21:05 Menntamál í forgang Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki. Skoðun 8.11.2017 14:17 Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. Innlent 8.11.2017 22:05 Skóli með og án aðgreiningar Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara. Skoðun 8.11.2017 14:27 Hundur, köttur eða frisbídiskur Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni? Bakþankar 8.11.2017 15:12 Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. Innlent 8.11.2017 21:19 Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. Innlent 8.11.2017 21:26 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir Erlent 7.11.2017 22:22 Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. Innlent 7.11.2017 22:25 Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. Innlent 7.11.2017 22:24 Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar. Innlent 7.11.2017 22:26 Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. Innlent 6.11.2017 22:01 Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. Erlent 6.11.2017 22:01 „Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. Innlent 6.11.2017 22:02 Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. Erlent 6.11.2017 22:00 Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. Innlent 6.11.2017 22:31 Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. Innlent 6.11.2017 22:01 Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. Erlent 6.11.2017 22:01 Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. Menning 5.11.2017 20:28 Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. Viðskipti innlent 5.11.2017 21:45 Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu. Innlent 5.11.2017 21:45 Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. Innlent 5.11.2017 21:45 Handtekin fyrir tíst um Mugabe Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði. Erlent 5.11.2017 21:45 Borgarstjórn fær tvö álit á kjörgengi Kristínar Óskað hefur verið eftir áliti frá dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Logos lögmannsþjónustu um kjörgengi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Skrifstofustjóri borgarstjórnar telur engan vafa leika á kjörgengi borgarfulltrúans. Innlent 5.11.2017 21:45 Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. Innlent 5.11.2017 21:44 Aldrei aftur viðlíka vanvirðing Engum dylst að niðurstaða alþingiskosninganna um síðustu helgi var ósigur fyrir konur. Konum á Alþingi fækkaði úr þrjátíu í tuttugu og fjórar. Hverfandi stólafjöldi í þingsal var þó langt frá því að vera stærsti ósigur kvenna í kosningunum. Fastir pennar 3.11.2017 16:40 Framhald viðræðna ræðst á mánudaginn Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram um helgina og staðan svo metin á mánudaginn. Innlent 3.11.2017 22:07 Vinsældir Smáralindar aukast í kaupgleðinni Viðskiptavinum og gestum Smáralindar fjölgaði um 31 prósent í september eftir opnun H&M. Framkvæmdastjórinn finnur fyrir aukinni kaupgleði landans. Viðskipti innlent 3.11.2017 21:25 Segir Kortaþjónustuna ekki hafa stefnt í lausafjárvanda Risavaxið gjaldþrot breska flugfélagsins Monarch Airlines leiddi til þess að félagið Kortaþjónustan var selt til Kviku og annarra fjárfesta. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins en samkvæmt heimildum voru áhyggjur af því að gjaldþrotið gæti leitt til lausafjárvanda. Viðskipti innlent 3.11.2017 21:48 Spurningarmerki sett við notkun stoðneta eftir sögulega rannsókn Aðferð sem notuð hefur verið á hundruð þúsunda sjúklinga er að mestu tilgangslaus samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í The Lancet. Innlent 3.11.2017 20:51 « ‹ ›
Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. Erlent 8.11.2017 21:05
Menntamál í forgang Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki. Skoðun 8.11.2017 14:17
Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. Innlent 8.11.2017 22:05
Skóli með og án aðgreiningar Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara. Skoðun 8.11.2017 14:27
Hundur, köttur eða frisbídiskur Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni? Bakþankar 8.11.2017 15:12
Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. Innlent 8.11.2017 21:19
Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. Innlent 8.11.2017 21:26
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir Erlent 7.11.2017 22:22
Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. Innlent 7.11.2017 22:25
Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. Innlent 7.11.2017 22:24
Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar. Innlent 7.11.2017 22:26
Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. Innlent 6.11.2017 22:01
Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. Erlent 6.11.2017 22:01
„Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. Innlent 6.11.2017 22:02
Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. Erlent 6.11.2017 22:00
Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. Innlent 6.11.2017 22:31
Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. Innlent 6.11.2017 22:01
Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. Erlent 6.11.2017 22:01
Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. Menning 5.11.2017 20:28
Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. Viðskipti innlent 5.11.2017 21:45
Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu. Innlent 5.11.2017 21:45
Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. Innlent 5.11.2017 21:45
Handtekin fyrir tíst um Mugabe Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði. Erlent 5.11.2017 21:45
Borgarstjórn fær tvö álit á kjörgengi Kristínar Óskað hefur verið eftir áliti frá dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Logos lögmannsþjónustu um kjörgengi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Skrifstofustjóri borgarstjórnar telur engan vafa leika á kjörgengi borgarfulltrúans. Innlent 5.11.2017 21:45
Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. Innlent 5.11.2017 21:44
Aldrei aftur viðlíka vanvirðing Engum dylst að niðurstaða alþingiskosninganna um síðustu helgi var ósigur fyrir konur. Konum á Alþingi fækkaði úr þrjátíu í tuttugu og fjórar. Hverfandi stólafjöldi í þingsal var þó langt frá því að vera stærsti ósigur kvenna í kosningunum. Fastir pennar 3.11.2017 16:40
Framhald viðræðna ræðst á mánudaginn Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram um helgina og staðan svo metin á mánudaginn. Innlent 3.11.2017 22:07
Vinsældir Smáralindar aukast í kaupgleðinni Viðskiptavinum og gestum Smáralindar fjölgaði um 31 prósent í september eftir opnun H&M. Framkvæmdastjórinn finnur fyrir aukinni kaupgleði landans. Viðskipti innlent 3.11.2017 21:25
Segir Kortaþjónustuna ekki hafa stefnt í lausafjárvanda Risavaxið gjaldþrot breska flugfélagsins Monarch Airlines leiddi til þess að félagið Kortaþjónustan var selt til Kviku og annarra fjárfesta. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins en samkvæmt heimildum voru áhyggjur af því að gjaldþrotið gæti leitt til lausafjárvanda. Viðskipti innlent 3.11.2017 21:48
Spurningarmerki sett við notkun stoðneta eftir sögulega rannsókn Aðferð sem notuð hefur verið á hundruð þúsunda sjúklinga er að mestu tilgangslaus samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í The Lancet. Innlent 3.11.2017 20:51