Birtist í Fréttablaðinu Upphitun fyrir kvöldið Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára. Menning 3.3.2018 04:31 Leika sónötur í rómantískum stíl og líka falleg sönglög Liszts Sónötur og ljóðræn smálög munu hljóma í Kaldalóni, Hörpu á morgun, sunnudag. Á tónleikum sem hefjast klukkan 17 flytja þær Bryndís Halla Gylfadóttir og Edda Erlendsdóttir verk fyrir selló og píanó eftir Liszt, Bridge og Brahms. Menning 3.3.2018 04:30 Boltabulla á konungsstól Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins. Menning 3.3.2018 04:36 Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknishjálpar Kvikmyndahátíðin Stockfish stendur fram til 11. mars en á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna eingöngu sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Kvikmyndir sem er óvíst að ættu greiða leið í kvikmyndahús á Íslandi ef ekki væri á slíka hátíð sem er mikil veisla fyrir kvikmyndanörda og allan almenning. Bíó og sjónvarp 3.3.2018 04:33 Látum ekki hafa okkur að fíflum Barbara er í tveimur störfum, stundum vinnur hún nánast allan sólarhringinn. Daníel segist vera að missa af börnunum sínum, vinnudagurinn er svo langur. Guðmundur starfar sem rútubílstjóri á lágum launum. Lífið 3.3.2018 04:37 Von á skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðismál fanga í lok mánaðarins Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. Innlent 3.3.2018 04:34 Geta ekki allir fengið allt Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins. Erlent 3.3.2018 04:34 Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. Innlent 3.3.2018 04:34 Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu. Innlent 3.3.2018 04:35 Segir auðvelt að vinna viðskiptastríð Ákvörðun ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja innflutningstolla á ál og stál vekur reiði Evrópu, Kanada, Mexíkó, Kína og Brasilíu. Bandaríkjaforseti stendur fast á sínu og segir viðskiptastríð af hinu góða. Erlent 3.3.2018 04:35 Ráðist á Ouagadougou Búrkína Fasó Skæruliðar réðust í gær á nokkrar stofnanir í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó, og voru franska sendiráðið og höfuðstöðvar búrkínska hersins á meðal skotmarka. Erlent 3.3.2018 04:34 Óska eftir að bærinn greiði fyrir vinnu erlendra leikmanna Fótbolti Landsbankinn og Loftorka sögðu nýverið upp samningi við meistaraflokk Aftureldingar í fótbolta en samkvæmt bréfi flokksins til bæjarins kemur fram að samningurinn hafi verið metinn á 4,7 milljónir. Sport 3.3.2018 04:36 Bylting í matreiðslubransanum Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu. Lífið 3.3.2018 04:38 Fyrstu bílalestirnar til Austur-Ghouta Búist er við að Sýrlandsstjórn heimili hjálparsamtökum að senda nauðsynjar til Douma í Austur-Ghouta. Nærri 200.000 þurfa nauðsynlega á hjálp að halda. Erlent 3.3.2018 04:36 Færð enga hjálparkúta í djúpu lauginni Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var vonsvikinn yfir skorti á kjarki og áræðni framan af í leik Íslands og Japans í gær. Fótbolti 3.3.2018 04:36 Fjarvera samkenndar og hvernig hún birtist í lífinu Kvikmyndin Loveless er á sigurför um heiminn. Leikstjórinn Andrey Zvyagintsev er lærður leikari og starfaði lengi sem slíkur og hann segir að hann geti ekki séð fyrir sér framtíð án sköpunar og lista. Menning 3.3.2018 04:31 Sami verktaki gleymdi fötluðu stúlkunni 2015 Sama fyrirtæki ber ábyrgð á að kona gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í vikunni og í sambærilegu atviki 2015. Framkvæmdastjóri Strætó segir að ítrekað hafi verið við alla verktaka við aksturinn að fara yfir leiðbeiningar og reglur. Innlent 3.3.2018 07:27 Staða forstöðumanns ekki laus vegna mistaka fyrir ellefu árum Embætti forstöðumanns Kvikmyndasjóðs verður ekki auglýst. Ástæðan er mistök sem gerð voru í menntamálaráðuneytinu fyrir meira en áratug. Ráðherra segir niðurstöðuna valda vonbrigðum enda sé eðlilegt að auglýsa. Innlent 3.3.2018 04:36 Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu. Innlent 3.3.2018 04:33 Ekki vera nema þú sért Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni. Skoðun 2.3.2018 12:58 Slysi afstýrt Ríkisstjórnin, sem var ekki síst mynduð í því skyni að tryggja frið á vinnumarkaði, hefur staðist fyrstu alvöru prófraunina. Skoðun 2.3.2018 09:01 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. Innlent 2.3.2018 04:32 Jákvæð áhrif Queer Eye Sjónvarpsþátturinn Queer Eye sló fyrst í gegn fyrir 15 árum en var endurvakinn fyrr á árinu af Netflix. Þátturinn hefur fengið góðar viðtökur og virðist viðeigandi og gagnlegt innlegg í tíðarandann. Lífið 2.3.2018 05:34 Biskup og fagráð eru harðlega gagnrýnd af úrskurðarnefnd Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar gagnrýnir málsmeðferð fagráðs kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota. Málsmeðferð hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög né skýrar reglur kirkjunnar um meðferð slíkra mála. Innlent 2.3.2018 04:31 Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. Lífið 2.3.2018 04:31 Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. Innlent 2.3.2018 05:26 Reykvíkingar klofnir í afstöðu til nýja spítalans Næstum helmingur þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun telur að nýr spítali eigi ekki að rísa við Hringbraut. Formaður Miðflokksins segir marga staði koma til greina. Innlent 2.3.2018 04:32 Nýjasti en þó elsti bjórinn Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin. Lífið 2.3.2018 05:44 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást Innlent 2.3.2018 04:32 Segja allt hafa verið betra í gamla daga Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga. Lífið 2.3.2018 05:50 « ‹ 332 333 334 ›
Upphitun fyrir kvöldið Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára. Menning 3.3.2018 04:31
Leika sónötur í rómantískum stíl og líka falleg sönglög Liszts Sónötur og ljóðræn smálög munu hljóma í Kaldalóni, Hörpu á morgun, sunnudag. Á tónleikum sem hefjast klukkan 17 flytja þær Bryndís Halla Gylfadóttir og Edda Erlendsdóttir verk fyrir selló og píanó eftir Liszt, Bridge og Brahms. Menning 3.3.2018 04:30
Boltabulla á konungsstól Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins. Menning 3.3.2018 04:36
Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknishjálpar Kvikmyndahátíðin Stockfish stendur fram til 11. mars en á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna eingöngu sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Kvikmyndir sem er óvíst að ættu greiða leið í kvikmyndahús á Íslandi ef ekki væri á slíka hátíð sem er mikil veisla fyrir kvikmyndanörda og allan almenning. Bíó og sjónvarp 3.3.2018 04:33
Látum ekki hafa okkur að fíflum Barbara er í tveimur störfum, stundum vinnur hún nánast allan sólarhringinn. Daníel segist vera að missa af börnunum sínum, vinnudagurinn er svo langur. Guðmundur starfar sem rútubílstjóri á lágum launum. Lífið 3.3.2018 04:37
Von á skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðismál fanga í lok mánaðarins Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. Innlent 3.3.2018 04:34
Geta ekki allir fengið allt Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins. Erlent 3.3.2018 04:34
Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. Innlent 3.3.2018 04:34
Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu. Innlent 3.3.2018 04:35
Segir auðvelt að vinna viðskiptastríð Ákvörðun ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja innflutningstolla á ál og stál vekur reiði Evrópu, Kanada, Mexíkó, Kína og Brasilíu. Bandaríkjaforseti stendur fast á sínu og segir viðskiptastríð af hinu góða. Erlent 3.3.2018 04:35
Ráðist á Ouagadougou Búrkína Fasó Skæruliðar réðust í gær á nokkrar stofnanir í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó, og voru franska sendiráðið og höfuðstöðvar búrkínska hersins á meðal skotmarka. Erlent 3.3.2018 04:34
Óska eftir að bærinn greiði fyrir vinnu erlendra leikmanna Fótbolti Landsbankinn og Loftorka sögðu nýverið upp samningi við meistaraflokk Aftureldingar í fótbolta en samkvæmt bréfi flokksins til bæjarins kemur fram að samningurinn hafi verið metinn á 4,7 milljónir. Sport 3.3.2018 04:36
Bylting í matreiðslubransanum Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu. Lífið 3.3.2018 04:38
Fyrstu bílalestirnar til Austur-Ghouta Búist er við að Sýrlandsstjórn heimili hjálparsamtökum að senda nauðsynjar til Douma í Austur-Ghouta. Nærri 200.000 þurfa nauðsynlega á hjálp að halda. Erlent 3.3.2018 04:36
Færð enga hjálparkúta í djúpu lauginni Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var vonsvikinn yfir skorti á kjarki og áræðni framan af í leik Íslands og Japans í gær. Fótbolti 3.3.2018 04:36
Fjarvera samkenndar og hvernig hún birtist í lífinu Kvikmyndin Loveless er á sigurför um heiminn. Leikstjórinn Andrey Zvyagintsev er lærður leikari og starfaði lengi sem slíkur og hann segir að hann geti ekki séð fyrir sér framtíð án sköpunar og lista. Menning 3.3.2018 04:31
Sami verktaki gleymdi fötluðu stúlkunni 2015 Sama fyrirtæki ber ábyrgð á að kona gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í vikunni og í sambærilegu atviki 2015. Framkvæmdastjóri Strætó segir að ítrekað hafi verið við alla verktaka við aksturinn að fara yfir leiðbeiningar og reglur. Innlent 3.3.2018 07:27
Staða forstöðumanns ekki laus vegna mistaka fyrir ellefu árum Embætti forstöðumanns Kvikmyndasjóðs verður ekki auglýst. Ástæðan er mistök sem gerð voru í menntamálaráðuneytinu fyrir meira en áratug. Ráðherra segir niðurstöðuna valda vonbrigðum enda sé eðlilegt að auglýsa. Innlent 3.3.2018 04:36
Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu. Innlent 3.3.2018 04:33
Ekki vera nema þú sért Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni. Skoðun 2.3.2018 12:58
Slysi afstýrt Ríkisstjórnin, sem var ekki síst mynduð í því skyni að tryggja frið á vinnumarkaði, hefur staðist fyrstu alvöru prófraunina. Skoðun 2.3.2018 09:01
Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. Innlent 2.3.2018 04:32
Jákvæð áhrif Queer Eye Sjónvarpsþátturinn Queer Eye sló fyrst í gegn fyrir 15 árum en var endurvakinn fyrr á árinu af Netflix. Þátturinn hefur fengið góðar viðtökur og virðist viðeigandi og gagnlegt innlegg í tíðarandann. Lífið 2.3.2018 05:34
Biskup og fagráð eru harðlega gagnrýnd af úrskurðarnefnd Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar gagnrýnir málsmeðferð fagráðs kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota. Málsmeðferð hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög né skýrar reglur kirkjunnar um meðferð slíkra mála. Innlent 2.3.2018 04:31
Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. Lífið 2.3.2018 04:31
Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. Innlent 2.3.2018 05:26
Reykvíkingar klofnir í afstöðu til nýja spítalans Næstum helmingur þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun telur að nýr spítali eigi ekki að rísa við Hringbraut. Formaður Miðflokksins segir marga staði koma til greina. Innlent 2.3.2018 04:32
Nýjasti en þó elsti bjórinn Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin. Lífið 2.3.2018 05:44
Segja allt hafa verið betra í gamla daga Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga. Lífið 2.3.2018 05:50