Fréttir Rannsóknir enn í gangi "Rannsókn þessara mála er enn í fullum gangi og engar upplýsingar gefnar meðan svo er," segir Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra um rannsókn þeirra á Baugsmálinu svokallaða og meintu samráði íslensku olíufélaganna. Innlent 13.10.2005 18:50 Mistök við sendingu Við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA reikninga í síðustu viku urðu þau mistök að ef fleiri en einn viðtakandi bjó á sama heimilisfangi, fóru allir reikningar á einn aðila þess heimilsfangs. Innlent 13.10.2005 18:50 Leyfa undanþágur á þýðingarskyldu Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur ekki ástæðu til að óttast undanþágur frá þýðingarskyldu á lagatexta þar sem þeim verði markaðar þröngar skorður. Innlent 13.10.2005 18:50 125 látnir í tilræðinu í Hilla Tala látinna í sprengjutilræðinu í bænum Hilla í Írak í morgun hefur nú hækkað upp í 125 og 130 eru sárir. Bíl var ekið inn í hóp fólks, sem beið eftir að komast til augnlæknis vegna umsóknar um starf í íröksku lögreglunni, og hann sprengdur í loft upp. Vitni segja tvo menn hafa verið í bílnum en annar þeirra steig út út honum áður en hann sprakk. Erlent 13.10.2005 18:50 Fjölmiðlanefnd skilar áliti í mars Nefnd menntamálaráðherra, sem á að gera tillögur að frumvarpi um fjölmiðla, stefnir að því að skila áliti sínu seint í mars. Til stóð að skila álitinu 1. febrúar en strax þá var ljóst að það gengi ekki. Karl Axelsson, formaður nefndarinnar, sagði að nefndinni hefði verið ætlaður of naumur tími til verksins og tímasetningin hefði verið óraunhæf. Karl segir nú að verkið gangi vel og vonandi verði því lokið um eða eftir páska. Innlent 13.10.2005 18:50 Kanna ráðningar útlendinga Víðtækt samstarf er að hefjast í stjórnkerfinu um að kanna ráðningar byggingafyrirtækja og verktaka á útlendingum með þjónustusamningum og í gegnum starfsmannaleigur en í mörgum tilfellum er réttur brotinn á þessum mönnum. Innlent 13.10.2005 18:50 Vinningar DAS í peningum Happdrætti DAS greiðir út í peningum til vinningshafa þó það sé óheimilt samkvæmt lögum. Framkvæmdastjóri Happdrættis DAS, Sigurður Ágúst Sigurðsson, segir löggiltan endurskoðanda á vegum dómsmálaráðuneytisins samþykkja uppgjör happdrættisins. Bein fjárgreiðsla sé því með vitund ráðuneytisins og hafi tíðkast lengi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Ólga vegna uppsagna Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri hefur boðað til blaðamannafundar í Þjóðleikhúsinu í dag, en mikil ólga er meðal leikara sem starfa þar vegna fyrirhugaðra uppsagna tíu leikara frá og með morgundeginum, 1. mars. Leikarar í Þjóðleikhúsinu segja það óverjandi að verðlauna leiksigra með uppsögnum en þjóðleikhússtjóri segir búið að skapa fordæmi fyrir auknum hreyfanleika í yngsta kjarna leikhússins. Innlent 13.10.2005 18:50 Súnnítar sagðir á bak við árásina Að minnsta kosti eitt hundrað og fimmtán eru nú látnir eftir sprengjutilræði í Írak í morgun. Mörgum í viðbót er ekki hugað líf. Talið er að uppreisnarmenn úr röðum súnníta beri ábyrgð á árásinni. Erlent 13.10.2005 18:50 Sýrlendingar gripu bróður Saddams Það voru yfirvöld í Sýrlandi sem handtóku Sabawi Ibrahim Hasan, hálfbróður Saddams Husseins, og afhentu hann yfirvöldum í Írak. Þetta þykir til marks um það að Sýrlendingar séu tilbúnir til samvinnu við Bandaríkjastjórn sem hefur leynt og ljóst haldið því fram að þarlend yfirvöld hafi skotið skjólshúsi yfir uppreisnarmenn í Írak. Erlent 13.10.2005 18:50 Forsætisráðherra til Danmerkur Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur í boði Anders Foghs Rasmussens, forsætisráðherra Danmerkur. Í heimsókninni mun Halldór hitta marga málsmetandi Dani og einnig forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja í Danmörku. Heimsókn forsætisráðherra til Danmerkur lýkur á miðvikudag. Innlent 13.10.2005 18:50 Samkeppnisyfirvöld geti áfrýjað Neytendasamtökin telja að breyta eigi dómsmeðferð samkeppnismála á þann veg að samkeppnisyfirvöld geti áfrýjað dómum líkt og í Svíþjóð. Þar voru í síðustu viku fimm sænsk olíufélög dæmd í sænska markaðsdómstólnum til að greiða tæpan milljarð íslenskra króna fyrir ólöglegt samráð. Markaðsdómstóllinn, æðsta dómsstig Svía í samkeppnismálum, hækkaði þær sektir sem kveðnar höfðu verið upp í undirrétti um ríflega helming. Innlent 13.10.2005 18:50 Ríkisstjórn Sýrlands segir af sér Forsætisráðherra Líbanons, Omar Karami, tilkynnti fyrr í dag að ríkisstjórn landsins hygðist segja af sér, en hún hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hollustu sína við yfirvöld í Sýrlandi sem sökuð eru um að hafa staðið á bak við morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, fyrir um tveimur vikum. Erlent 13.10.2005 18:50 Harmleikur í Hillah Að minnsta kosti 115 manns týndu lífi í Írak í gær þegar bílsprengja var sprengd í bænum Hillah. Aldrei hafa jafn margir farist í einni hryðjuverkaárás í landinu síðan hernám þess hófst. Erlent 13.10.2005 18:50 Lögbannið staðfest Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands vestra um lögbann við því að stofnfé í Sparisjóði Skagafjarðar verði aukið. Innlent 13.10.2005 18:50 Samskipti við ferðamenn í lágmarki Starfsmönnum í ferðaþjónustu á Kúbu hefur verið skipað að halda samskiptum sínum við erlenda ferðamenn í lágmarki. Ferðamálaráð Kúbu hefur sent frá sér ályktun þar sem starfsmenn þess eru hvattir til þess að minnka samskipti sín við erlenda ferðamenn. Erlent 13.10.2005 18:50 Býður Gæslunni eldsneyti Markaðsstjóri Atlantsolíu hvetur Landhelgisgæsluna til að kaupa eldsneyti af Atlantsolíu þegar kaupin fara fram hér á landi. Hann telur Skeljung hafa fyrirgert þeim rétti sínum að vera birgir Gæslunnar. Innlent 13.10.2005 18:50 Blöndun og sekkjun hætt í Gufunesi Öllum starfsmönnum Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi sem störfuðu við blöndun og sekkjun áburðar hefur verið sagt upp störfum. Blöndun og sekkjun áburðar hér á landi leggst af í vor og fer alfarið fram í Eistlandi undir eftirliti Áburðarverksmiðjunnar og eftir uppskriftum hennar. Þaðan verður áburðurinn fluttur hingað til lands. Innlent 13.10.2005 18:50 Gunnar í varaformanninn Gunnar Örlygsson alþingismaður Frjálslynda flokksins ætlar að bjóða sig fram gegn Magnúsi Þór Hafsteinssyni, varaformanni, á landsþingi flokksins sem fram fer um næstu helgi. Innlent 13.10.2005 18:50 Danir kjósa um stjórnarskrá ESB Danir munu kjósa um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins 27. september næstkomandi. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra tilkynnti þetta í dag, en kosningarnar fara fram stuttu eftir sveitarstjórnarkosningar í landinu. Spánverjar hafa einir aðildarríkja samþykkt stjórnarskrána en Hollendingar greiða atkvæði um hana 1. júní og þá er búist við að Frakkar kjósi um hana í maí eða júní. Erlent 13.10.2005 18:50 Mótmæla banni við mótmælum Þúsundir manna söfnuðust saman á götum úti í Beirút, höfuðborg Líbanons, í nótt til þess að mótmæla fyrirhuguðu banni stjórnvalda við opinberum mótmælum. Bannið, sem á að taka gildi í dag, var ákveðið eftir að ljóst var að andstæðingar og stuðningsmenn stjórnvalda höfðu boðað til mótmæla á sama tíma og sama stað í höfuðborginni. Erlent 13.10.2005 18:50 Mannskæðasta árás frá kosningum Nú er ljóst að að minnsta kosti 33 létust og 76 særðust í sjálfsmorðsárás í bænum Hilla suðaustur af Bagdad í Írak í morgun. Maður ók bíl sínum inn í hóp fólks, sem var að sækja nafnskírteini vegna starfa á vegum ríkisins, og sprengdi bílinn í loft upp. Þetta er mannskæðasta árás í Írak eftir kosningarnar 30. janúar síðastliðinn en árásin átti sér stað nærri fjölförnu torgi og jók það á tölu látinna og særðra. Erlent 13.10.2005 18:50 Segir blað brotið í sögu flokksins Formaður Landssambands framsóknarkvenna segir brotið blað í sögu Framsóknarflokksins með ákvörðun um að efla jafnrétti kynjanna innan flokksins. Samkvæmt henni skuli hlutur hvors kyns ekki vera lægri en 40 prósent við skipan í trúnaðar- og ábyrgðarstöður. Innlent 13.10.2005 18:50 Mistök við pökkun greiðsluseðla Við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA-reikninga í síðustu viku urðu þau mistök að íbúar í sama stigagangi fengu í sumum tilfellum greiðsluseðla annarra. Ekki er um sundurliðaða reikninga að ræða, aðeins heildarupphæð reikningsins. Í bréfi til korthafa biðst VISA innilegrar afsökunar og harmar mistökin sem eru sögð hafa orðið vegna breytinga á tækni og verklagi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Gjaldskrá hækkar ef ekki semst Gjaldskrá sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara hækkar um þúsundir króna náist ekki nýir samningar við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið fyrir kvöldið. Deilt er um svokallað afsláttarþak sem sjúkraþjálfarar segja að hafi lamandi áhrif á starfsemina. Innlent 13.10.2005 18:50 Vísir mest sótti vefur landsins Vísir.is er orðinn fjölsóttasti vefur landsins. Þetta kemur fram í samræmdri vefmælingu Modernus fyrir vikuna 21. til 27. febrúar. Tæplega 160 þúsund manns heimsóttu Vísi síðustu heilu vikuna í febrúar og varð það til þess að vefurinn er kominn í efsta sæti á lista Modernus yfir þá vefi sem flestir netnotendur fara inn á. Innlent 13.10.2005 18:50 Jóna Thuy strauk aftur Stúlkan sem lögreglan leitaði sem mest að í síðustu viku og fann loks, er strokin frá Stuðlum. Hún heitir Jóna Thuy Phuong Jakobsdóttir og er fjórtán ára. Innlent 13.10.2005 18:50 Mannskæð sjálfsmorðsárás í Írak Að minnsta kosti tuttugu og fimm manns létust þegar bílsprengja sprakk sunnan við Bagdad í Írak snemma í morgun. Maður ók bíl sínum að hópi fólks sem var að sækja um vinnu hjá ríkinu og sprengdi sjálfan sig í loft upp. 28 eru sagðir slasaðir eftir árásina, þar af nokkrir lífshættulega. Erlent 13.10.2005 18:50 Tímabær viðurkenning Í gær skrifuðu Bubbi Morthens, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka og Þorgils Óttar Mathiesen forstjóri Sjóvá undir samning um kaup Sjóvá á Hugverkasjóði Bubba Morthens, fyrir tilstilli Íslandsbanka. Samningurinn felur í sér greiðslu til Bubba upp á tugi milljóna. Innlent 13.10.2005 18:50 Drukknuðu við skírnarathöfn Fimm Suður-Afríkumenn drukknuðu í gær í skírnarathöfn við strendur borgarinnar Durban í Suður-Afríku. Einn mannanna mun hafa snúið aftur til sjávar eftir að hafa tekið skírn þar sem hann sagðist vera heltekinn af heilögum anda. Reyndu þá hinir fjórir að bjarga honum í miklu ölduhafi með fyrrgreindum afleiðingum. Erlent 13.10.2005 18:50 « ‹ ›
Rannsóknir enn í gangi "Rannsókn þessara mála er enn í fullum gangi og engar upplýsingar gefnar meðan svo er," segir Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra um rannsókn þeirra á Baugsmálinu svokallaða og meintu samráði íslensku olíufélaganna. Innlent 13.10.2005 18:50
Mistök við sendingu Við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA reikninga í síðustu viku urðu þau mistök að ef fleiri en einn viðtakandi bjó á sama heimilisfangi, fóru allir reikningar á einn aðila þess heimilsfangs. Innlent 13.10.2005 18:50
Leyfa undanþágur á þýðingarskyldu Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur ekki ástæðu til að óttast undanþágur frá þýðingarskyldu á lagatexta þar sem þeim verði markaðar þröngar skorður. Innlent 13.10.2005 18:50
125 látnir í tilræðinu í Hilla Tala látinna í sprengjutilræðinu í bænum Hilla í Írak í morgun hefur nú hækkað upp í 125 og 130 eru sárir. Bíl var ekið inn í hóp fólks, sem beið eftir að komast til augnlæknis vegna umsóknar um starf í íröksku lögreglunni, og hann sprengdur í loft upp. Vitni segja tvo menn hafa verið í bílnum en annar þeirra steig út út honum áður en hann sprakk. Erlent 13.10.2005 18:50
Fjölmiðlanefnd skilar áliti í mars Nefnd menntamálaráðherra, sem á að gera tillögur að frumvarpi um fjölmiðla, stefnir að því að skila áliti sínu seint í mars. Til stóð að skila álitinu 1. febrúar en strax þá var ljóst að það gengi ekki. Karl Axelsson, formaður nefndarinnar, sagði að nefndinni hefði verið ætlaður of naumur tími til verksins og tímasetningin hefði verið óraunhæf. Karl segir nú að verkið gangi vel og vonandi verði því lokið um eða eftir páska. Innlent 13.10.2005 18:50
Kanna ráðningar útlendinga Víðtækt samstarf er að hefjast í stjórnkerfinu um að kanna ráðningar byggingafyrirtækja og verktaka á útlendingum með þjónustusamningum og í gegnum starfsmannaleigur en í mörgum tilfellum er réttur brotinn á þessum mönnum. Innlent 13.10.2005 18:50
Vinningar DAS í peningum Happdrætti DAS greiðir út í peningum til vinningshafa þó það sé óheimilt samkvæmt lögum. Framkvæmdastjóri Happdrættis DAS, Sigurður Ágúst Sigurðsson, segir löggiltan endurskoðanda á vegum dómsmálaráðuneytisins samþykkja uppgjör happdrættisins. Bein fjárgreiðsla sé því með vitund ráðuneytisins og hafi tíðkast lengi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Ólga vegna uppsagna Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri hefur boðað til blaðamannafundar í Þjóðleikhúsinu í dag, en mikil ólga er meðal leikara sem starfa þar vegna fyrirhugaðra uppsagna tíu leikara frá og með morgundeginum, 1. mars. Leikarar í Þjóðleikhúsinu segja það óverjandi að verðlauna leiksigra með uppsögnum en þjóðleikhússtjóri segir búið að skapa fordæmi fyrir auknum hreyfanleika í yngsta kjarna leikhússins. Innlent 13.10.2005 18:50
Súnnítar sagðir á bak við árásina Að minnsta kosti eitt hundrað og fimmtán eru nú látnir eftir sprengjutilræði í Írak í morgun. Mörgum í viðbót er ekki hugað líf. Talið er að uppreisnarmenn úr röðum súnníta beri ábyrgð á árásinni. Erlent 13.10.2005 18:50
Sýrlendingar gripu bróður Saddams Það voru yfirvöld í Sýrlandi sem handtóku Sabawi Ibrahim Hasan, hálfbróður Saddams Husseins, og afhentu hann yfirvöldum í Írak. Þetta þykir til marks um það að Sýrlendingar séu tilbúnir til samvinnu við Bandaríkjastjórn sem hefur leynt og ljóst haldið því fram að þarlend yfirvöld hafi skotið skjólshúsi yfir uppreisnarmenn í Írak. Erlent 13.10.2005 18:50
Forsætisráðherra til Danmerkur Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur í boði Anders Foghs Rasmussens, forsætisráðherra Danmerkur. Í heimsókninni mun Halldór hitta marga málsmetandi Dani og einnig forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja í Danmörku. Heimsókn forsætisráðherra til Danmerkur lýkur á miðvikudag. Innlent 13.10.2005 18:50
Samkeppnisyfirvöld geti áfrýjað Neytendasamtökin telja að breyta eigi dómsmeðferð samkeppnismála á þann veg að samkeppnisyfirvöld geti áfrýjað dómum líkt og í Svíþjóð. Þar voru í síðustu viku fimm sænsk olíufélög dæmd í sænska markaðsdómstólnum til að greiða tæpan milljarð íslenskra króna fyrir ólöglegt samráð. Markaðsdómstóllinn, æðsta dómsstig Svía í samkeppnismálum, hækkaði þær sektir sem kveðnar höfðu verið upp í undirrétti um ríflega helming. Innlent 13.10.2005 18:50
Ríkisstjórn Sýrlands segir af sér Forsætisráðherra Líbanons, Omar Karami, tilkynnti fyrr í dag að ríkisstjórn landsins hygðist segja af sér, en hún hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hollustu sína við yfirvöld í Sýrlandi sem sökuð eru um að hafa staðið á bak við morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, fyrir um tveimur vikum. Erlent 13.10.2005 18:50
Harmleikur í Hillah Að minnsta kosti 115 manns týndu lífi í Írak í gær þegar bílsprengja var sprengd í bænum Hillah. Aldrei hafa jafn margir farist í einni hryðjuverkaárás í landinu síðan hernám þess hófst. Erlent 13.10.2005 18:50
Lögbannið staðfest Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands vestra um lögbann við því að stofnfé í Sparisjóði Skagafjarðar verði aukið. Innlent 13.10.2005 18:50
Samskipti við ferðamenn í lágmarki Starfsmönnum í ferðaþjónustu á Kúbu hefur verið skipað að halda samskiptum sínum við erlenda ferðamenn í lágmarki. Ferðamálaráð Kúbu hefur sent frá sér ályktun þar sem starfsmenn þess eru hvattir til þess að minnka samskipti sín við erlenda ferðamenn. Erlent 13.10.2005 18:50
Býður Gæslunni eldsneyti Markaðsstjóri Atlantsolíu hvetur Landhelgisgæsluna til að kaupa eldsneyti af Atlantsolíu þegar kaupin fara fram hér á landi. Hann telur Skeljung hafa fyrirgert þeim rétti sínum að vera birgir Gæslunnar. Innlent 13.10.2005 18:50
Blöndun og sekkjun hætt í Gufunesi Öllum starfsmönnum Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi sem störfuðu við blöndun og sekkjun áburðar hefur verið sagt upp störfum. Blöndun og sekkjun áburðar hér á landi leggst af í vor og fer alfarið fram í Eistlandi undir eftirliti Áburðarverksmiðjunnar og eftir uppskriftum hennar. Þaðan verður áburðurinn fluttur hingað til lands. Innlent 13.10.2005 18:50
Gunnar í varaformanninn Gunnar Örlygsson alþingismaður Frjálslynda flokksins ætlar að bjóða sig fram gegn Magnúsi Þór Hafsteinssyni, varaformanni, á landsþingi flokksins sem fram fer um næstu helgi. Innlent 13.10.2005 18:50
Danir kjósa um stjórnarskrá ESB Danir munu kjósa um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins 27. september næstkomandi. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra tilkynnti þetta í dag, en kosningarnar fara fram stuttu eftir sveitarstjórnarkosningar í landinu. Spánverjar hafa einir aðildarríkja samþykkt stjórnarskrána en Hollendingar greiða atkvæði um hana 1. júní og þá er búist við að Frakkar kjósi um hana í maí eða júní. Erlent 13.10.2005 18:50
Mótmæla banni við mótmælum Þúsundir manna söfnuðust saman á götum úti í Beirút, höfuðborg Líbanons, í nótt til þess að mótmæla fyrirhuguðu banni stjórnvalda við opinberum mótmælum. Bannið, sem á að taka gildi í dag, var ákveðið eftir að ljóst var að andstæðingar og stuðningsmenn stjórnvalda höfðu boðað til mótmæla á sama tíma og sama stað í höfuðborginni. Erlent 13.10.2005 18:50
Mannskæðasta árás frá kosningum Nú er ljóst að að minnsta kosti 33 létust og 76 særðust í sjálfsmorðsárás í bænum Hilla suðaustur af Bagdad í Írak í morgun. Maður ók bíl sínum inn í hóp fólks, sem var að sækja nafnskírteini vegna starfa á vegum ríkisins, og sprengdi bílinn í loft upp. Þetta er mannskæðasta árás í Írak eftir kosningarnar 30. janúar síðastliðinn en árásin átti sér stað nærri fjölförnu torgi og jók það á tölu látinna og særðra. Erlent 13.10.2005 18:50
Segir blað brotið í sögu flokksins Formaður Landssambands framsóknarkvenna segir brotið blað í sögu Framsóknarflokksins með ákvörðun um að efla jafnrétti kynjanna innan flokksins. Samkvæmt henni skuli hlutur hvors kyns ekki vera lægri en 40 prósent við skipan í trúnaðar- og ábyrgðarstöður. Innlent 13.10.2005 18:50
Mistök við pökkun greiðsluseðla Við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA-reikninga í síðustu viku urðu þau mistök að íbúar í sama stigagangi fengu í sumum tilfellum greiðsluseðla annarra. Ekki er um sundurliðaða reikninga að ræða, aðeins heildarupphæð reikningsins. Í bréfi til korthafa biðst VISA innilegrar afsökunar og harmar mistökin sem eru sögð hafa orðið vegna breytinga á tækni og verklagi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Gjaldskrá hækkar ef ekki semst Gjaldskrá sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara hækkar um þúsundir króna náist ekki nýir samningar við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið fyrir kvöldið. Deilt er um svokallað afsláttarþak sem sjúkraþjálfarar segja að hafi lamandi áhrif á starfsemina. Innlent 13.10.2005 18:50
Vísir mest sótti vefur landsins Vísir.is er orðinn fjölsóttasti vefur landsins. Þetta kemur fram í samræmdri vefmælingu Modernus fyrir vikuna 21. til 27. febrúar. Tæplega 160 þúsund manns heimsóttu Vísi síðustu heilu vikuna í febrúar og varð það til þess að vefurinn er kominn í efsta sæti á lista Modernus yfir þá vefi sem flestir netnotendur fara inn á. Innlent 13.10.2005 18:50
Jóna Thuy strauk aftur Stúlkan sem lögreglan leitaði sem mest að í síðustu viku og fann loks, er strokin frá Stuðlum. Hún heitir Jóna Thuy Phuong Jakobsdóttir og er fjórtán ára. Innlent 13.10.2005 18:50
Mannskæð sjálfsmorðsárás í Írak Að minnsta kosti tuttugu og fimm manns létust þegar bílsprengja sprakk sunnan við Bagdad í Írak snemma í morgun. Maður ók bíl sínum að hópi fólks sem var að sækja um vinnu hjá ríkinu og sprengdi sjálfan sig í loft upp. 28 eru sagðir slasaðir eftir árásina, þar af nokkrir lífshættulega. Erlent 13.10.2005 18:50
Tímabær viðurkenning Í gær skrifuðu Bubbi Morthens, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka og Þorgils Óttar Mathiesen forstjóri Sjóvá undir samning um kaup Sjóvá á Hugverkasjóði Bubba Morthens, fyrir tilstilli Íslandsbanka. Samningurinn felur í sér greiðslu til Bubba upp á tugi milljóna. Innlent 13.10.2005 18:50
Drukknuðu við skírnarathöfn Fimm Suður-Afríkumenn drukknuðu í gær í skírnarathöfn við strendur borgarinnar Durban í Suður-Afríku. Einn mannanna mun hafa snúið aftur til sjávar eftir að hafa tekið skírn þar sem hann sagðist vera heltekinn af heilögum anda. Reyndu þá hinir fjórir að bjarga honum í miklu ölduhafi með fyrrgreindum afleiðingum. Erlent 13.10.2005 18:50