Innlent

Mikil eftirsjá af Bryndísi

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir mikla eftirsjá af Bryndísi Hlöðversdóttur sem hættir störfum á Alþingi fyrsta ágúst. "Menntun hennar og reynsla af störfum fyrir verkalýðshreyfinguna, stjórnunarhæfileikar og sem móðir tveggja sona gerði hana að mikilvægum stjórnmálamanni fyrir okkar hreyfingu," segir Össur og óskar Bryndísi velfarnaðar í starfi á Bifröst. Össur segir komu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á Alþingi án efa auka styrk flokksins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×