Innlent

Ósátt innan tekjustofnanefndar

Sveitarstjórnarmenn tekjustofnanefndar eiga von á fundarboði til að ræða endanlega tillögu um tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga í dag eða næstu daga. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og einn þriggja bæjarstjóra í nefndinni, á von á mikilli umræðu um niðurstöðuna enda menn missáttir: "En ég hef lýst því yfir að ég er ekki par ánægður með samkomulagið." Á Alþingi síðasta fimmtudag lýstu stjórnarandstæðingar því yfir að sveitarfélögunum væri stillt upp við vegg með tilboði ríkisins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×