Innlent

Á móti styttingu stúdentsprófs

Félag framhaldsskólakennara leggst gegn styttingu náms til stúdentsprófs eins og hún er hugsuð nú og telur þörf á að endurskoða allt skólakerfið sem heild. Aðalfundur félagsins var haldin fyrir helgi og í ályktun segir að félagið gagnrýni menntamálaráðherra harðlega fyrir að hafa ekki efnt til umræðu við skólasamfélagið og almenning um nám allt frá upphafi skólaskyldu til stúdentsprófs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×