Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

32. sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan dagana 23. júlí til 8. ágúst 2021. Hér fyrir neðan má sjá fréttasafn og töflu yfir fjölda verðlauna sem þjóðir hafa unnið á leikunum.



Fréttamynd

„Þetta er það sem mig dreymdi um“

„Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina.

Sport
Fréttamynd

Rússar neita ásökunum um tölvuárásir á Ólympíuleika

Sendifulltrúar Rússlands í Bandaríkjunum hafna ásökunum bandarískra og breskra stjórnvalda um að rússneska leyniþjónustan hafi staðið að fjölda tölvuárása, þar á meðal til þess að setja Ólympíuleikana í Tókýó úr skorðum.

Erlent
Fréttamynd

Svindlarar komast á ÓL í Tókýó

Það að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins þýðir að svindlurum sem sitja af sér bann fyrir ólöglega lyfjanotkun gefst kostur á að keppa á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Biles fór úr buxunum á hvolfi

Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum.

Sport