„Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 19:00 Anton Sveinn Mckee er eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó. VÍSIR/EPA Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur sagst gera sér vonir um að bóluefni gegn einhverju formi kórónuveirunnar verði orðið að veruleika innan árs. Það hvort bóluefni verður til á svo skömmum tíma breytir öllu um möguleikann á að hægt verði að halda Ólympíuleikana, sem þegar hefur verið frestað um eitt ár. Þetta segir Devi Sridhar, sem er yfir alþjóðaheilbrigðisvísindasviði við Edinborgar-háskóla, á vef BBC. Hann tekur í svipaðan streng og Kári: „Við heyrum frá vísindamönnum að þetta gæti verið mögulegt. Ég hefði haldið að við værum ári eða einu og hálfu ári frá því, en okkur skilst að mögulega takist þetta fyrr,“ sagði Sridhar um það hvenær bóluefni geti orðið til. „Ef við fáum fram bóluefni á næsta árinu þá tel ég raunhæft að Ólympíuleikarnir verði haldnir. Bóluefnið er það sem breytir öllu, ef það virkar vel og er á viðráðanlegu verði. Ef að þessi vísindaárangur næst ekki þá er þetta mjög óraunhæft [að halda leikana]. Ég held að það hafi verið rétt mat að fresta leikunum um ár og endurmeta svo stöðuna,“ sagði Sridhar. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi til 6. maí í Japan vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar, en Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra eiga að fara fram í Tókýó sumarið 2021. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur sagst gera sér vonir um að bóluefni gegn einhverju formi kórónuveirunnar verði orðið að veruleika innan árs. Það hvort bóluefni verður til á svo skömmum tíma breytir öllu um möguleikann á að hægt verði að halda Ólympíuleikana, sem þegar hefur verið frestað um eitt ár. Þetta segir Devi Sridhar, sem er yfir alþjóðaheilbrigðisvísindasviði við Edinborgar-háskóla, á vef BBC. Hann tekur í svipaðan streng og Kári: „Við heyrum frá vísindamönnum að þetta gæti verið mögulegt. Ég hefði haldið að við værum ári eða einu og hálfu ári frá því, en okkur skilst að mögulega takist þetta fyrr,“ sagði Sridhar um það hvenær bóluefni geti orðið til. „Ef við fáum fram bóluefni á næsta árinu þá tel ég raunhæft að Ólympíuleikarnir verði haldnir. Bóluefnið er það sem breytir öllu, ef það virkar vel og er á viðráðanlegu verði. Ef að þessi vísindaárangur næst ekki þá er þetta mjög óraunhæft [að halda leikana]. Ég held að það hafi verið rétt mat að fresta leikunum um ár og endurmeta svo stöðuna,“ sagði Sridhar. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi til 6. maí í Japan vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar, en Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra eiga að fara fram í Tókýó sumarið 2021.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti