Þorvaldur: Vorum betri en vantar mörk Þorvaldur Örlygsson var ómyrkur í máli eftir enn eitt tap Framara. Nú tapaði liðið fyrir Þór fyrir norðan, 3-0, og staða liðsins vonlítil fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:36
Gunnar Már: Heimavöllurinn okkar er víst gryfja Gunnar Már Guðmundsson hefur verið lykilmaður í Þórsliðinu í sumar. Hann átti enn einn góða leikinn í kvöld þegar hann fór fyrir sínu liði sem vann Fram 3-0. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:33
Eiður Aron: Mun spila með ÍBV aftur „Tilfinningin var bæði góð og skrýtin,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson sem lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir ÍBV þar sem hann er á leið til sænska félagsins Örebro. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:21
Bjarnólfur: Þetta er stökkpallur fyrir framhaldið Bjarnólfi Lárussyni þjálfara Víkings var létt eftir að lið hans náði jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld í öðrum leik hans við stjórnvölin og er hann vongóður fyrir framhaldið þó mikil vinna sé eftir. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:21
Vrenko: Ætlum að vera í miðjubaráttunni Janes Vrenko átti góðan dag í hjarta Þórsvarnarinnar sem stóð fyrir sínu gegn Fram. Þórsarar unnu 3-0 sigur og hífðu sig upp um miðja deild. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:20
Bjarni: Áttum að nýta hraðaupphlaupin Bjarna Jóhannssyni þjálfara Stjörnunnar leið eins og hann hefði tapað í kvöld þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Víking sem jafnaði sekúndum áður en flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:20
Tryggvi: Fimm mörk - ekki fjögur Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði eitt upp í 3-1 sigri ÍBV á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:16
Derek Young: Það tala allir Glasgow-sku „Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:15
Heimir: Feginn að hafa ekki spilað enn við KR Heimir Hallgrímsson, segist vera því feginn að hafa ekki enn spilað við KR í sumar en ÍBV komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í kvöld með 3-1 sigri á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:07
Arnar Gunnlaugsson: Vantaði að menn fórni sér fyrir málsstaðinn Arnar Gunnlaugsson var þungt hugsi eftir tap Fram gegn Þór í kvöld. Liðið er á hraðri leið niður í 1. deildina eftir 3-0 tap og ráðleysið virðist ríkja í Safamýrinni. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 22:04
Ólafur Þórðar: Félagið hefur ekkert keypt á þremur árum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að hann hafi fengið úr litlu að moða þegar kemur að uppbyggingu liðsins á undanförnum árum. Liðið tapaði í kvöld, 3-1, fyrir ÍBV á heimavelli. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 21:58
Haraldur Björns: Hefðum átt að pressa frá upphafi „Við vorum í sókn allan seinni hálfleikinn og ég fæ ekki boltann. Það er svekkjandi að hafa ekki náð að klára þetta," sagði Haraldur Björnsson markvörður Vals eftir 1-1 jafntefli Vals við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 21:55
Guðmundur: Vantar pung og greddu í okkur Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Blika, var verulega ósáttur eftir tap sinna manna gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 21:55
Heimir í jakkafötum: Ég tapaði veðmáli Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, vakti mikla athygli á hliðarlínunni í Kópavogi í kvöld. Heimir var mættur í huggulegum jakkafötum en hann hefur ekki sést fara úr FH-gallanum síðan hann tók við stjórnartaumunum þar. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 21:47
Ólafur: Lítið sjálfstraust í liðinu Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var þungur á brún eftir sjötta tap Blika í deildinni í sumar. Skal engan undra þar sem Íslandsmeistararnir eru komnir niður í níunda sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 21:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 18:30
Boltavarpið: Breiðablik - FH í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Breiðabliks og FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 18:30
Umfjöllun: Ráðalausir Framarar í vondum málum Framarar eru í vondum málum eftir enn eitt tapið í Pepsi-deildinni. Þórsarar eru aftur á móti á góðu skriði og unnu öruggan 3-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 18:15
Umfjöllun: Víkingur stal stigi Víkingur náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni. Varamaðurinn Björgólfur Takefusa sem virðist koma í hörkuformi úr meiðslum jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komar fram yfir venjulegan leiktíma. Rausnarlegur viðbótartími hjá Valgeiri sem Víkingar fagna og Stjörnumenn furða sig á. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 18:15
Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi á Hlíðarenda Valur og Grindavík skildu jöfn 1-1 á Hlíðarenda í kvöld. Óhætt er að segja að Grindvíkingar hafi sloppið með skrekkinn enda skoruðu þeir mark sitt úr eina færi þeirra í leiknum. Valsarar skutu 21 sinni að marki en aðeins einu sinni hafnaði boltinn í netinu. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 14:05
Umfjöllun: FH lagði andlausa Blika Breiðablik er komið niður í níunda sæti í Pepsi-deild karla eftir 0-1 tap gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Emil Pálsson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 14:03
Leik Keflvíkinga og KR-inga frestað um 50 daga Mótanefnd KSÍ hefur frestað tveimur leikjum KR-inga í Pepsi-deild karla, annarsvegar vegna þátttöku KR-liðsins í Evrópukeppni og hinsvegar vegna úrslitaleik Valitorsbikarsins. Annar leikjanna er leikur Þórs og KR sem mætast einmitt í bikarúrslitaleiknum á laugardeginum 13. ágúst en þau áttu síðan að mætast í deildinni mánudaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 13:58
Umfjöllun: Tryggvi með tvö í sigri ÍBV ÍBV gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í Pepsi-deild karla í kvöld með 3-1 sigri á andlausu Fylkisliði í Árbænum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 13:43
Þórður Þórðarson: Hef meiri trú á Fram en Víkingi Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með fimm leikjum. Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, spáir í spilin fyrir Fréttablaðið en hann hefur ekki trú á því að önnur lið muni ógna atlögu KR að titlinum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2011 08:00
Andrés Már komin til Haugesund Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur staðfest að Andrés Már Jóhannesson sé orðinn leikmaður félagsins. Fótbolti 30. júlí 2011 15:09
Guðmundur samdi við ÍBV til tveggja ára Guðmundur Þórarinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV en hann gekk í raðir úrvalsdeildarliðsins fyrir þetta keppnistímabil í Pepsideildinni í fótbolta. Guðmundur er frá Selfossi og er bróðir Ingólfs sem oftast er kenndur við Veðurguðina. Íslenski boltinn 30. júlí 2011 13:30
Enn óvissa með Jósef Kristin - FIFA komið í málið Lítið gengur í deilum Grindvíkingsins Jósefs Kristins Jósefssonar við búlgarska félagið PSFC Chernomorets Burgas. Jósef, sem æft hefur með Grindvíkingum undanfarnar vikur, hefur enn ekki fengið laun greidd frá félaginu sem ennfremur neitar honum um félagaskipti. Íslenski boltinn 29. júlí 2011 22:00
Enn einn Skotinn til Grindavíkur - ekki séð hann spila Skoski miðjumaðurinn Derek Young hefur gengið til liðs við Grindavík. Þorsteinn Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar segir að Grindvíkingar renni að vissu leyti blint í sjóinn hvað Young varðar. Robbie Winters, framherji þeirra, gefi honum þó topp meðmæli. Íslenski boltinn 29. júlí 2011 19:45
Pétur Markan lánaður til BÍ/Bolungarvíkur Knattspyrnumaðurinn Pétur Georg Markan hefur verið lánaður til BÍ/Bolungarvíkur frá Víkingi. Pétur Georg er kominn vestur og mun mæta á sína fyrstu æfingu klukkan 10 í fyrramálið á Ísafirði. Íslenski boltinn 29. júlí 2011 17:36
Haukur Ingi til Grindavíkur - vantar karaktera í liðið Knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason er genginn til liðs við Grindavík. Þorsteinn Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar segir vanta karaktera í Grindavíkurliðið og vonar að Haukur geti ekki síður styrkt liðið á því sviði. Íslenski boltinn 29. júlí 2011 16:15