David Winnie: Sigursteinn var frábær manneskja David Winnie sem lék knattspyrnu með KR árin 1998 til 2000 segir að það hafi verið sárt að frétta af andláti fyrrverandi samherja síns Sigursteins Gíslasonar. Sem kunnugt er lést Sigursteinn í síðustu viku aðeins 43 ára eftir baráttu við krabbamein. Íslenski boltinn 23. janúar 2012 10:15
Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. Íslenski boltinn 22. janúar 2012 11:40
Þórarinn Ingi til Silkeborg á reynslu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, mun á mánudaginn halda til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska úrvalsdeildarfélaginu Silkeborg. Íslenski boltinn 20. janúar 2012 14:40
Framarar unnu Íslandsmeistara KR Fram vann 2-1 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Framliðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í mótinu en Framarar byrjuðu á því að bursta ÍR-inga 5-0. Íslenski boltinn 19. janúar 2012 22:03
Kjartan Henry æfir með Coventry Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður í KR, er nú staddur í Coventry í Englandi þar sem hann æfir með liðinu til reynslu. Íslenski boltinn 19. janúar 2012 16:00
Mawejje lánaður til félags í Suður-Afríku Miðjumaðurinn Tonny Mawejje er á leið frá ÍBV þar sem hann hefur verið lánaður til suður-afríska félagsins Golden Arrows. Íslenski boltinn 19. janúar 2012 14:45
Óskar Pétursson framlengir við Grindavík til 2015 Óskar Pétursson, markvörður knattspyrnuliðs Grindavíkur, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindvíkinga. Íslenski boltinn 18. janúar 2012 13:30
Valur gæti fengið sæti í Evrópudeildinni Svo gæti farið að karlalið Vals í knattspyrnu fengi sæti í undankeppni Evrópudeildar 2012-2013. Þrjár efstu þjóðirnar á Háttvísislista UEFA fá í sinn hlut aukasæti í deildinni. Ísland er sem stendur í fjórða sæti listans en miðað verður við stöðuna á listanum 30. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 16. janúar 2012 16:45
Lennon með tvö mörk í stórsigri Fram - Leiknir vann Víking Reykjavíkurmót karla í fótbolta hófst í gær með tveimur leikjum í A-riðli sem báðir fóru fram í Egilshöllinni. Framarar byrja vel með stórsigri á ÍR og þá hafði Willum Þór Þórsson betur á móti Ólafi Þórðarsyni en þeir þjálfa báðir lið í 1. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 13. janúar 2012 09:15
Ingólfur til reynslu hjá Celtic Valsmaðurinn Ingólfur Sigurðsson er nú að æfa með skoska stórveldinu Glasgow Celtic þar sem hann verður á reynslu til loka vikunnar. Íslenski boltinn 10. janúar 2012 18:45
Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Grindavík unnu 4-1 sigur á ÍA Íslenskir fótboltamenn eru aftur komnir á ferðina og farnir að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, fór með sína stráka í Akraneshöllina um helgina og vann Grindavíik 4-1 sigur á ÍA í æfingaleik. Íslenski boltinn 9. janúar 2012 11:45
Tómas samdi við Selfoss Tómas Leifsson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Selfoss. Tómas kemur til félagsins frá Fram. Íslenski boltinn 7. janúar 2012 16:19
Hallgrímur spilaði með Völsungi um jólin Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson, leikmaður SönderjyskE, skellti sér í grænu treyjuna um jólin og spilaði með Völsungi gegn Þór. Voru orðin ansi mörg ár síðan Hallgrímur spilaði með uppeldisfélaginu. Íslenski boltinn 7. janúar 2012 13:05
Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Enski boltinn 5. janúar 2012 20:35
Guðmundur hættur hjá FH | Orðaður við Hauka FH-ingurinn Guðmundur Sævarsson hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélagið og róa á ný mið næsta sumar. Íslenski boltinn 4. janúar 2012 14:51
Eyjólfur búinn að velja stóran æfingahóp Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur valið 29 manna æfingahóp fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer í næsta mánuði. Íslenski boltinn 4. janúar 2012 09:10
Tómas hættur hjá Fram Kantmaðurinn Tómas Leifsson er hættur hjá Fram og leitar nú að nýju félagi. Hann er sterklega orðaður við Fylki. Íslenski boltinn 3. janúar 2012 09:48
Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. Íslenski boltinn 31. desember 2011 17:52
Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. Íslenski boltinn 30. desember 2011 18:57
Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. Íslenski boltinn 30. desember 2011 17:16
Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. Íslenski boltinn 30. desember 2011 06:00
Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. Íslenski boltinn 29. desember 2011 10:47
Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. Íslenski boltinn 27. desember 2011 21:43
Guðjón Árni samdi við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 20. desember 2011 16:10
Eyjamenn ætla að kaupa Gunnar Má frá FH Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni í ÍBV og mun væntanlega gera þriggja ára samning við Eyjaliðið gangi allt saman upp. Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í morgun og Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við íþróttadeild. Íslenski boltinn 20. desember 2011 12:15
Gísli Páll og Sindri Snær sömdu við Breiðablik Breiðablik samdi í dag við þá Gísli Pál Helgason og Sindra Snæ Magnússon. Þeir skrifuðu undir þriggja ára samning við Blikana. Íslenski boltinn 18. desember 2011 19:00
Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 16. desember 2011 17:15
Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. Íslenski boltinn 16. desember 2011 06:30
Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 15. desember 2011 17:30
Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. Íslenski boltinn 15. desember 2011 15:00