Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Jóhann Helgason sjötugur - Stórtónleikar í Hörpu

Rjómi íslenskra tónlistarmanna flytur vinsælustu lög Jóhanns Helgasonar á stórtónleikum í Eldborg í Hörpu þann 19. október. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni sjötugsafmælis Jóhanns en hann er löngu landskunnur sem einn fremsti lagahöfundur og flytjandi landsins.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Óskaskrín leitar að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni

Hefurðu fengið óvenjulega, skrítna eða skelfilega gjöf frá vinnuveitanda? Óskaskrín hefur efnt til leiks hér á Vísi þar sem leitað er að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni. Þeir sem taka þátt og deila sögu geta átt von á veglegum glaðningi frá Óskaskríni.

Kynningar
Fréttamynd

Njóttu þess að vera kona með Florealis - Taktu þátt í skemmtilegum leik

LÍF styrktarfélag og Florealis hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á heilsu og kynheilbrigði kvenna undir slagorðinu "Njóttu þess að vera kona!“. Florealis gefur 15% af andvirði seldra vara til 15. október til styrktarfélagsins LÍF sem mun nota upphæðina til uppbyggingar á kvennadeild LSH. Lesendur geta unnið gjafabréf í Sóley Natura Spa sem og gjafapoka frá Florealis.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Giskaði rétt á hversu langt Ómar og Siggi Hlö færu

Bílabúð Benna afhenti Pétri Lár lykla af Opel Ampera-e nú í vikunni. Pétur reyndist sannspár þegar Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö kepptu á dögunum um það hvor þeirra kæmist lengra á einni hleðslu í Opal Ampera-e rafbílum.

Kynningar
Fréttamynd

Leika meira!

Þuríður Björg Guðnadóttir er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Nova. Alfreð lék forvitni á að vita hver galdurinn á bak við góðan starfsanda fyrirtækisins væri og tók Þuríði tali.

Kynningar
Fréttamynd

Heiðra Eagles með tónleikum

Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón

Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.