Þróttur upp og Reynir niður Þróttur vann Reynismenn suður með sjó, 4-0, á meðan að ÍBV vann Fjölni, 4-3. Þróttarar fara því upp ásamt deildarmeisturum Grindavíkur og Fjölni. Fótbolti 28. september 2007 19:15
Geymt en ekki gleymt Guðmundur Steinarsson segir félaga sína í liði Keflavíkur eiga harma að hefna gegn ÍA í lokaumferð Landsbankadeildarinnar á morgun. Umdeilt mark Bjarna Guðjónssonar réði úrslitum í fyrri leik liðanna á Skipaskaga í júlí þar sem allt ætlaði um koll að keyra. Keflvíkingar eru ekki búnir að gleyma atvikinu. Íslenski boltinn 28. september 2007 16:44
Gylfi dæmir síðasta leikinn í dag Gylfi Orrason hefur dæmt á Íslandsmótinu í knattspyrnu í aldarfjórðung en í kvöld flautar hann sinn síðasta leik á Íslandsmótinu þegar hann dæmir leik Leiknis og Víkings Ó í 1. deildinni. Íslenski boltinn 28. september 2007 16:00
Bein lýsing frá 1. deildinni í dag Vísir mun í dag fylgjast með gangi mála í leikjum lokaumferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 28. september 2007 13:33
Lokaumferðin í beinni á Sýn Á morgun fer fram lokaumferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þá gerist það í fyrsta skipti að tveir leikir í Landsbankadeildinni verði sýndir í beinni útsendingu á sama tíma. Íslenski boltinn 28. september 2007 12:05
KR gerði best við fjölmiðla Samtök íþróttafréttamanna ákváðu í vor að verðlauna það lið sem stæði sig best hvað varðar aðbúnað og vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn boltasumarið 2007. Ljóst er að mörg félög standa sig með mikilli prýði í þessum efnum en hjá nokkrum félögum er pottur brotinn. Íslenski boltinn 28. september 2007 09:26
Íslensku stúlkurnar byrjuðu á sigri Íslenska U-19 kvennalandsliðið vann í dag sigur í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008. Fótbolti 27. september 2007 18:38
Sá yngsti skrifar undir Sigurbergur Elísson er nú orðinn samningsbundinn leikmaður Keflavíkur. Íslenski boltinn 26. september 2007 18:00
Margrét Lára hefur þjálfarastörf Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 3. flokks kvenna hjá Val. Íslenski boltinn 26. september 2007 17:34
Elísabet og Freyr þjálfa Valsliðið Knattspyrnudeild Vals hefur skrifað undir samninga við Elísabetu Gunnarsdóttur og Frey Alexandersson og munu þau í sameiningu þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Samningurinn við Elísabetu og Frey er til tveggja ára. Íslenski boltinn 25. september 2007 00:28
Willum: Hugarfarið skilaði sigrinum Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var að vonum kampakátur með sigurinn á FH. Íslenski boltinn 23. september 2007 19:41
Sigurbjörn: Megum ekki vanmeta HK Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, var ánægður með sigurinn gegn FH en varaði við snemmbúnum fögnuði. Íslenski boltinn 23. september 2007 19:35
Heimir: Vorum áhugalausir Heimir Guðjónsson, aðstoðarþjálfari FH, sagði að sínir menn hefðu virkað áhugalausir gegn Val í dag. Íslenski boltinn 23. september 2007 19:28
FH af toppnum eftir 60 umferðir Íslandsmeistarar FH létu í dag toppsæti Landsbankadeildar karla af hendi í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Íslenski boltinn 23. september 2007 19:25
Úrslitaleikurinn stóð undir nafni 4238 manns komu á leik FH og Vals í dag og stóð því stærsti leikur sumarsins fyllilega undir nafni. Íslenski boltinn 23. september 2007 19:14
Valsmenn með aðra höndina á bikarnum Valur vann FH í úrslitleik Íslandsmótsins í knattspyrnu, 2-0, með mörkum Baldurs Aðalsteinssonar og Helga Sigurðssonar. Íslenski boltinn 23. september 2007 16:21
Helena áfram hjá KR Helena Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KR. Íslenski boltinn 23. september 2007 14:15
KR bikarmeistari kvenna KR varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaleik. Fótbolti 22. september 2007 16:01
Grindavík og Fjölnir upp Grindavík og Fjölnir tryggðu sér í dag sæti í úrvalsdeild karla næsta tímabil. Fótbolti 22. september 2007 15:30
Risaútsending Sýnar á sunnudaginn Sjónvarpsstöðin Sýn verður með beinar útsendingar frá þremur leikjum í 17. umferð Landsbankadeildar karla á sunnudag. Íslenski boltinn 21. september 2007 17:13
Frítt á völlinn í Grafarvogi Fjölnir mun á morgun bjóða áhorfendum frítt á leik liðsins við Þór í 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21. september 2007 16:02
Nánast öruggt að Guðjón fari frá Stjörnunni Guðjón Baldvinsson, leikmaður 1. deildarliðs Stjörnunnar, segir afar líklegt að hann fari frá liðinu í haust. Íslenski boltinn 21. september 2007 13:37
Serbarnir áfram hjá Blikum Breiðablik hefur samið við þá þrjá serbnesku leikmenn sem eru í þeirra herbúðum til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 20. september 2007 15:50
Grindavík á toppinn í 1. deild Grindvíkingar skelltu sér á toppinn í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld með því að bursta Fylki 5-2 á heimavelli sínum. Heimamenn voru mun sterkari í leiknum en lentu undir 1-0 snemma leiks. Íslenski boltinn 19. september 2007 19:54
Fékk rautt og þar með vægari dóm Ingi Hrannar Heimisson, leikmaður Þórs, græddi vel á því að fá rautt spjald í leik Þór og Leiknis á laugardaginn. Íslenski boltinn 19. september 2007 16:21
Margrét Lára valin best Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var í dag valin besti leikmaður 13.-18. umferða Landsbankadeildar kvenna. Íslenski boltinn 19. september 2007 12:00
Landsliðið ekki verið ofar í þrjú ár Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í morgun og er skemmst frá því að segja að Ísland hoppaði upp um 37 sæti á listanum. Íslenski boltinn 19. september 2007 10:22
Leiknir vann Stjörnuna Leiknir úr Breiðholti vann Stjörnuna 2-1 á heimavelli sínum í kvöld. Með sigrinum hefur Leiknir bjargað sér frá falli úr 1. deild en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar. Vigfús Arnar Jósepsson og Einar Örn Einarsson skoruðu mörk liðsins. Íslenski boltinn 18. september 2007 20:13
20-30 félög á eftir Birni Bergmanni Bjarni Guðjónsson, bróðir Björns Bergmanns Siguðarsonar, segir að 20-30 erlend félög hafi sýnt bróður sínum áhuga. Íslenski boltinn 18. september 2007 15:03
Björn Bergmann: Aldurinn skiptir ekki máli Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk ÍA gegn Vals í gærkvöld og þar með sín fyrstu mörk á Íslandsmótinu. Björn er einungis sextán ára gamall. Íslenski boltinn 18. september 2007 13:19