Íslenski boltinn

Sá yngsti skrifar undir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sigurbergur Elísson við undirskriftina í gær.
Sigurbergur Elísson við undirskriftina í gær. Mynd/Víkurfréttir/Þorgils

Sigurbergur Elísson er nú orðinn samningsbundinn leikmaður Keflavíkur.

Hann varð á dögunum yngsi leikmaður efstu deildar karla frá upphafi en hann er fimmtán ára gamall.

Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við Keflvíkinga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×