Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM

Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum

Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag.

Lífið
Fréttamynd

Deschamps: Henry er óvinur Frakklands

Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands.

Fótbolti