Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 16:00 Markvörðurinn Heiðrún Dís Magnúsdóttir á milli þeirra Söndru Erlingsdóttur og Lovísu Thompson. Mynd/HSÍ á fésbókinni Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Tvær íslenskar stelpur voru í hópi þeirra átta markahæstu í riðlakeppninni en þetta eru þær Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir. Sandra Erlingsdóttir er í 5. sæti með 29 mörk en því sæti deilir hún með kínversku stelpunni Zhou Mengxue og rúmensku stelpunni Sorina Maria Tirca. Sandra hefur skorað 17 af 29 mörkum sínum af vítalínunni þar sem hún hefur nýtt 81 prósent skota sinna. Hún er alls með 74 prósent skotnýtingu á mótinu. Lovísa Thompson er í 8. sætinu með 28 mörk en þau hafa öll komið utan af velli. Enginn annar leikmaður á topp átta hefur skorað öll mörkin sín utan af velli. Langmarkahæst á HM til þessa er Helena Paulo frá Angóla. Hún hefur skorað 56 mörk eða þrettán mörkum meira en sú sem er í öðru sæti en það er Dione Housheer frá Hollandi. Það eru síðan önnur tíu mörk í þriðja sætið þar sem situr Natsuki Aizawa frá Japan. Hér má sjá markahæstu leikmenn á síðu Alþjóðahandboltasambandsins. Sandra og Lovísa eru einnig þeir leikmenn íslenska liðsins sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu fimm leikjunum eða tíu hvor. Þriðji og fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á HM eru þær Lena Margrét Valdimarsdóttir og Andrea Jacobsen sem báðar hafa skorað 14 mörk. Hér má sjá alla tölfræði íslenska liðsins á síðu Alþjóðahandboltasambandsins. Valsmenn fagna væntanlega frammistöðu þeirra Söndru Erlingsdóttur og Lovísu Thompson en þær sömdu báðar við Hlíðarendaliðið í sumar. Sandra kemur frá ÍBV og Lovísa frá Gróttu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Tvær íslenskar stelpur voru í hópi þeirra átta markahæstu í riðlakeppninni en þetta eru þær Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir. Sandra Erlingsdóttir er í 5. sæti með 29 mörk en því sæti deilir hún með kínversku stelpunni Zhou Mengxue og rúmensku stelpunni Sorina Maria Tirca. Sandra hefur skorað 17 af 29 mörkum sínum af vítalínunni þar sem hún hefur nýtt 81 prósent skota sinna. Hún er alls með 74 prósent skotnýtingu á mótinu. Lovísa Thompson er í 8. sætinu með 28 mörk en þau hafa öll komið utan af velli. Enginn annar leikmaður á topp átta hefur skorað öll mörkin sín utan af velli. Langmarkahæst á HM til þessa er Helena Paulo frá Angóla. Hún hefur skorað 56 mörk eða þrettán mörkum meira en sú sem er í öðru sæti en það er Dione Housheer frá Hollandi. Það eru síðan önnur tíu mörk í þriðja sætið þar sem situr Natsuki Aizawa frá Japan. Hér má sjá markahæstu leikmenn á síðu Alþjóðahandboltasambandsins. Sandra og Lovísa eru einnig þeir leikmenn íslenska liðsins sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu fimm leikjunum eða tíu hvor. Þriðji og fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á HM eru þær Lena Margrét Valdimarsdóttir og Andrea Jacobsen sem báðar hafa skorað 14 mörk. Hér má sjá alla tölfræði íslenska liðsins á síðu Alþjóðahandboltasambandsins. Valsmenn fagna væntanlega frammistöðu þeirra Söndru Erlingsdóttur og Lovísu Thompson en þær sömdu báðar við Hlíðarendaliðið í sumar. Sandra kemur frá ÍBV og Lovísa frá Gróttu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti