Suarez og Coutinho stilltu sér upp fyrir framan Liverpool merkið Luis Suárez og Philippe Coutinho munu í kvöld reyna að gera sitt til að enda Evrópuævintýri Liverpool í Meistaradeildinni þegar þeir mæta sínum gömlu félögum og á sinn gamla heimavöll. Fótbolti 7. maí 2019 13:15
Svekkjandi tap hjá strákunum Íslenska U-17 ára liðið mátti sætta sig við svekkjandi tap, 2-1, gegn Ungverjum á EM í dag. Fótbolti 7. maí 2019 13:08
Hildigunnur Ýr með þrennu í fyrsta leiknum fyrir 16 ára landsliðið Stjörnukonan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu fyrir sextán ára landslið kvenna í fótbolta sem vann 6-0 sigur á Búlgaríu í dag í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Króatíu. Fótbolti 7. maí 2019 12:50
Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. Íslenski boltinn 7. maí 2019 12:00
Blikar spila næsta heimaleik sinn á heimavelli Fylkis Blikarnir fara í lautarferð í Árbæinn á föstudagskvöldið í stað þess að fá Víkinga í heimsókn sín í Smárann. Íslenski boltinn 7. maí 2019 11:15
Carragher og Neville staðnir að því að gera grín að sögu Man. City í gær Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Enski boltinn 7. maí 2019 11:00
Pepsi Max-mörkin: Landsliðsmennirnir í Val teknir til bæna Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson áttu ekki sinn besta dag í tapinu gegn KA. Íslenski boltinn 7. maí 2019 10:30
Segja útlitið gott fyrir Everton með Gylfa í þessum ham Everton fékk hærri einkunn en Manchester United fyrir tímabilið. Enski boltinn 7. maí 2019 09:30
Sjáðu stórbrotið mark Kompany sem skaut City nær titlinum Fyrirliðinn steig upp í gær. Enski boltinn 7. maí 2019 08:30
Suarez mun ekki fagna ef hann skorar á Anfield Fagnaði í fyrri leiknum og það fór fyrir brjóstið á sumum. Fótbolti 7. maí 2019 07:00
„Get ekkert sagt um það hvort ég muni þjálfa þessi lið“ Gerði Chelsea að meisturum en er nú líklega á leiðinni heim. Fótbolti 7. maí 2019 06:00
Tíu ár síðan Iniesta kramdi hjörtu stuðningsmanna Chelsea | Myndband Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, skaut Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á afar eftirminnilegan hátt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. Fótbolti 6. maí 2019 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Jafntefli í Laugardalnum Víkingur og FH skildu jöfn 1-1 á Eimskipsvellinum í Laugardal í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6. maí 2019 22:00
Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“ Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. Íslenski boltinn 6. maí 2019 21:25
Glæsimark Kompany og City í bílstjórasætinu Eru með tveggja stiga forskot fyrir síðustu umferðina. Enski boltinn 6. maí 2019 20:45
„Held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titla“ Framherjnn ungi gerði það gott í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 6. maí 2019 19:45
Böðvar sá eini í sigurliði Sigur hjá Böðvari í Póllandi í kvöld en misjafnt gengi aðra Íslendinga. Fótbolti 6. maí 2019 18:56
City að kaupa portúgalskan miðjumann Ensku meistararnir þétta raðirnar. Enski boltinn 6. maí 2019 17:13
Þurfa að fara fjallabaksleiðina Skytturnar verða að fara erfiðu leiðina til að afla sér þáttökuréttar í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Enski boltinn 6. maí 2019 16:30
Stelpur í Síerra Leóne í íslenska landsliðsbúningnum Knattspyrnusamband Íslands sendi íslenska landsliðsbúninginn til kvennaliðs í Síerra Leóne í Afríku og áhugasamir geta lagt stelpunum lið. Fótbolti 6. maí 2019 16:00
Sjáðu Gunnhildi Yrsu leggja upp sigurmarkið Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar í Utah Royals eru með fullt á toppi bandarísku deildarinnar eftir þriðja sigurinn í röð um helgina. Fótbolti 6. maí 2019 15:15
Leikmenn Man. City skipta á milli sín 2,4 milljörðum ef þeir vinna þrennuna Það er ekki bara tveir titlar og söguleg þrenna í boði fyrir leikmenn Manchester City á næstu vikum því einnig risastór bónus takist liðinu að vinna þrennuna. Enski boltinn 6. maí 2019 15:00
Óli vann Óla þriðja árið í röð Óli Stefán Flóventsson stýrði KA-mönnum til sigurs á Íslandsmeisturum Vals í annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í gær. Íslenski boltinn 6. maí 2019 13:45
Mata við stuðningsmenn United: Þið eigið betra skilið Miðjumaður Man. Utd er virkur bloggari og færsla hans í dag hefur vakið þó nokkra athygli. Enski boltinn 6. maí 2019 13:30
Leikdagur í Krikanum: Þjálfararnir léttir og eldræða fyrirliðans Sjáðu hvernig leikdagur er hjá FH í Kaplakrika frá upphafi til enda. Íslenski boltinn 6. maí 2019 13:00
Íslandsmeistarar hafa ekki byrjað verr í sjö ár og það ætti að þýða eitt Valsmenn eru fyrstu Íslandsmeistararnir í sjö ár sem ná ekki að vinna leik í fyrstu tveimur umferðunum. Þeir þurfa nú að endurskrifa söguna ætli þeir að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 6. maí 2019 12:30
Sara Björk Þýskalandsmeistari þriðja árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir getur ekki hætt að vinna titla með Wolfsburg. Fótbolti 6. maí 2019 12:00
Mohamed Salah verður ekki með Liverpool á móti Barcelona Liverpool verður án síns markahæsta leikmanns í seinni leiknum á móti Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 6. maí 2019 11:11
Segja að leikmenn Man. United þurfi að taka á sig 25 prósent launalækkun Manchester United verður ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli á móti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6. maí 2019 10:30
Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn. Íslenski boltinn 6. maí 2019 09:57