Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. Fótbolti 14. nóvember 2018 12:30
Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. Fótbolti 14. nóvember 2018 12:00
Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. Fótbolti 14. nóvember 2018 11:48
Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 14. nóvember 2018 11:42
Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 14. nóvember 2018 11:35
Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Birkir æfði einn 22 æfðu þar sem að Birkir Bjarnason þurfti frá að hverfa vegna meiðsla. Fótbolti 14. nóvember 2018 10:48
Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel. Fótbolti 14. nóvember 2018 10:45
Sanchez fékk nóg eftir að hafa verið á bekknum gegn City og vill komast burt Sú ákvörðun Jose Mourinho, stjóra Manchester United, að bekkja Alexis Sanches í Manchester grannaslagnum vakti ekki mikla lukku hjá Síle-manninum. Enski boltinn 14. nóvember 2018 10:30
Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. Fótbolti 14. nóvember 2018 10:00
Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. Fótbolti 14. nóvember 2018 09:56
Claudio Ranieri aftur í ensku úrvalsdeildina Enska úrvalsdeildarliðið Fulham hefur rekið knattspyrnustjóra sinn og ráðið Claudio Ranieri í staðinn. Enski boltinn 14. nóvember 2018 09:39
Sögusagnir um risatilboð Liverpool í Ousmane Dembélé Liverpool hefur mikinn áhuga á einum sóknarmanni Barcelona liðsins ef marka má sögusagnir sem blaðamenn Guardian hafa hlerað á síðustu dögum. Enski boltinn 14. nóvember 2018 09:30
Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. Fótbolti 14. nóvember 2018 08:30
Hamrén var hræddur um Arnór er hann skipti til Rússlands Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Fótbolti 13. nóvember 2018 22:45
Real ræður Solari til þriggja ára Santiago Solari hefur verið ráðinn stjóri Real Madrid til næstu þriggja ára en hann skrifaði í dag undir samning til 2021. Fótbolti 13. nóvember 2018 20:37
Leikmaður Arsenal valinn nýliði mánaðarins í þýsku deildinni Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Enski boltinn 13. nóvember 2018 19:15
Þurfa ekkert að óttast í búðarrápinu í einu öruggasta hverfi Brussel Strákarnir okkar gista í einu flottasta hverfi belgísku höfuðborgarinnar. Fótbolti 13. nóvember 2018 17:30
Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. Fótbolti 13. nóvember 2018 16:45
Alfreð: Tækifæri til að sýna hvort menn séu klárir Alfreð Finnbogason skorar eins og enginn sé morgundagurinn í þýsku Bundesligunni í fótbolta, hann er með sjö mörk í sex leikjum á tímabilinu. Fótbolti 13. nóvember 2018 16:30
28 ára yfirmaður knattspyrnumála látinn Skelfilegar fréttir um örlög manns í blóma lífsins sem hafði unnið sig upp í ábyrgðarmikið starf hjá ensku b-deildarliði. Enski boltinn 13. nóvember 2018 16:00
Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. Fótbolti 13. nóvember 2018 15:30
Hvert félag í ensku deildinni á að borga honum 40 milljónir í starfslokabónus Richard Scudamore ætti að hafa það mjög gott á eftirlaunaárum sínum enda er nú sú krafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni að þau greiði honum tugi milljóna hvert í starfslokasamning. Enski boltinn 13. nóvember 2018 15:15
Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu. Fótbolti 13. nóvember 2018 14:28
Harry Kewell rekinn eftir aðeins tíu vikur í starfi Harry Kewell er ekki búinn að vera lengi í starfi en hann þurfti að daga pokann sinn í dag. Notts County rak þá þennan ástralska knattspyrnustjóra sinn. Enski boltinn 13. nóvember 2018 13:30
Kosið um VAR í ensku deildinni á fimmtudag Kosning um hvort innleiða eigi myndbandsdómgæslu, VAR, í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili gæti farið fram á fimmtudaginn. Enski boltinn 13. nóvember 2018 12:00
Ósætti innan liðs United vegna Matic Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag. Enski boltinn 13. nóvember 2018 11:00
Aðeins helmingur leikmanna mega vera erlendir eftir Brexit Helmingur leikmanna aðalliða félaga í ensku úrvalsdeildinni verða að vera breskir samkvæmt nýrri tillögu enska knattspyrnusambandsins í ljósi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Enski boltinn 13. nóvember 2018 10:30
Sturridge kærður fyrir að leka innherjaupplýsingum Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enski boltinn 13. nóvember 2018 09:30
City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Fótbolti 13. nóvember 2018 09:00