Mourinho mættur á völlinn hjá strákunum okkar Knatspyrnustjóri Manchester United er mættur á King Badoin-völlinn að fylgjast með leik Belgíu og Íslands. Fótbolti 15. nóvember 2018 19:34
Arnór byrjar gegn Belgum Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15. nóvember 2018 18:32
Mendy í aðgerð á hné og frá út árið Benjamin Mendy hefur verið einkar óheppinn með meiðsli. Enski boltinn 15. nóvember 2018 18:00
Bolt fær stuðning frá Pogba og Sterling Jamíka-maðurinn Usain Bolt reynir sem fyrr að elta draum sinn að fara úr því að verða spretthlaupari í fótboltamann. Bolt hefur verið á reynslu í Ástralíu en það gekk ekki eftir. Fótbolti 15. nóvember 2018 17:00
Rooney vildi klára ferilinn hjá United Wayne Rooney, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann vonaðist eftir því að klára ferilinn með Manchester United en hlutirnir hefðu breyst. Enski boltinn 15. nóvember 2018 16:30
Morata leitaði hjálpar sálfræðings í sumar Alvaro Morata, framherji Chelsea og spænska landsliðsins, segist hafa leitað hjálpar hjá sálfræðingum eftir erfitt tímabil hjá enska stórliðinu í fyrra. Enski boltinn 15. nóvember 2018 16:00
Alfreð á eitt af flottustu mörkum Þjóðadeildarinnar hjá Sky Sports Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði magnað mark á móti Sviss á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði og svo flott mark að það kemst í hóp þeirra flottustu í Þjóðadeildinni á tímabilinu. Fótbolti 15. nóvember 2018 15:30
Sex ár síðan Zlatan skoraði eitt flottasta mark sögunnar | Sjáðu markið Zlatan Ibrahimovic hefur skorað mörg geggjuð mörk á ferlinum en hans flottasta kom í landsleik gegn Englendingum fyrir sex árum síðan. Fótbolti 15. nóvember 2018 15:15
VAR verður í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Myndvéladómarar munu bætast í hóp dómara á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni en félögin í deildinni samþykktu í dag að taka upp VAR-kerfið frá og með 2019-2020 tímabilinu. Enski boltinn 15. nóvember 2018 14:36
Aron fór í aðgerð og verður frá í þrjá mánuði Framherjinn Aron Jóhannsson, sem er á mála hjá Werder Bremen, þurfti að gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna og verður fjarri góðu gamni eftir þá aðgerð í þrjá mánuði. Fótbolti 15. nóvember 2018 14:30
„Belgía er meira en bara Hazard“ Strákranir okkar glíma við einn besta leikmann heims í Brussel í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2018 14:00
Þetta þarf að gerast svo Ísland verði í efsta styrkleikaflokki Strákarnir okkar þurfa að vinna Belgíu í kvöld og vonast svo eftir að nokkur úrslit falli með þeim. Fótbolti 15. nóvember 2018 13:30
Framkvæmdastjóri ÍBV: Ekki rétt að Veloso sé í leikbanni í Portúgal Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal. Íslenski boltinn 15. nóvember 2018 13:00
Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Enski boltinn 15. nóvember 2018 12:00
Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. Fótbolti 15. nóvember 2018 11:30
Gylfi í 48. sæti á lista Sky Sports yfir heitustu fótboltamenn Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra fótboltamanna í Evrópu sem eru að spila hvað best í evrópska fótboltanum á þessu tímabili að mati Sky Sports. Enski boltinn 15. nóvember 2018 10:30
Íslenskir stuðningsmenn í Brussel fá lögreglufylgd á völlinn Mögulega verður frítt í lestina en engar töskur verða leyfðar á vellinum. Fótbolti 15. nóvember 2018 10:00
KR skoraði átta mörk gegn Víkingi í fyrsta leik Arnars Fyrsti leikur í Bose-mótinu var spilaður í Víkinni í gær þar sem heimamenn fengu KR-inga í heimsókn en þau eru í riðli með Stjörnunni í mótinu. Íslenski boltinn 15. nóvember 2018 09:30
Tap í fyrsta leik í Kína Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Fótbolti 15. nóvember 2018 08:56
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. Fótbolti 15. nóvember 2018 08:30
Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Fótbolti 15. nóvember 2018 07:00
Dómari í bann fyrir að bjóða leikmönnum upp á leikinn „steinn, skæri, blað“ Knattspyrnudómari er á leiðinni í bann í þrjár vikur fyrir að nota ekki hefðbundna aðferð til að ákveða hvort liðið byrjaði með boltann. Enski boltinn 14. nóvember 2018 23:30
Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. Fótbolti 14. nóvember 2018 22:45
Nýfæddur er Rooney spilaði sinn fyrsta landsleik en spilar með honum annað kvöld Jadon Sancho, nýjasta stjarna Englendinga, verður að öllum líkindum í byrjunarliði Englendinga í æfingaleik gegn Bandaríkjunum annað kvöld. Enski boltinn 14. nóvember 2018 22:00
Tapað einum leik af fimmtán og með 28 mörk í plús Magnaðir Belgar á árinu 2018. Fótbolti 14. nóvember 2018 20:00
ÍBV fær markmann sakaðan um hagræðingu úrslita ÍBV hefur fengið til sín portúgalskan markvörð sem mun standa á milli stanganna í Eyjum í sumar. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 19:41
Aron Einar: Við verðum aldrei hræddir Þrátt fyrir mikil forföll í íslenska landsliðshópnum óttast fyrirliðinn ekki neitt. Fótbolti 14. nóvember 2018 19:30
Enn kvarnast úr leikmannahóp Stjörnunnar Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 17:30
Fellaini er núna alveg óþekkjanlegur Manchester United miðjumaðurinn Marouane Fellaini tók stóra ákvörðun í tilefni af 31 árs afmælisdegi sínum. Enski boltinn 14. nóvember 2018 16:30
Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Fótbolti 14. nóvember 2018 15:54