Sarri: Ómögulegt að ná Liverpool og hefur verið það frá upphafi tímabilsins Ómgöulegt að ná toppliðinu og hefur verið það frá upphafi, segir Ítalinn. Enski boltinn 22. desember 2018 23:30
United skoraði síðast fimm mörk í úrvalsdeildinni í stjóratíð Ferguson 2043 dagar síðan United skoraði fimm mörk í úrvalsdeildinni og síðan þá hafa þrír stjórar reynt við mörkin fimm. Enski boltinn 22. desember 2018 22:45
Enn einn sigurinn hjá PSG │ Rúnar Alex á bekknum hjá Dijon Það er fátt sem getur stöðvað PSG hraðlestina. Fótbolti 22. desember 2018 21:52
Sextándi sigur Juventus kom gegn Roma Juventus vann sinn sextánda leik í ítölsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er liðið vann 1-0 sigur á Roma á heimavelli. Fótbolti 22. desember 2018 21:30
Albert fékk fimm mínútur í tapi gegn gömlu félögunum Var skipt inn í stöðunni 3-1 og leikurinn endaði 3-1. Fótbolti 22. desember 2018 20:41
Solskjær: Fótbolti er auðveldur þegar þú ert með góða leikmenn Frábær byrjun Norðmannsins hjá United. Enski boltinn 22. desember 2018 20:27
Bayern minnkaði forskot Dortmund í sex stig Bæjarar með þægilegan sigur í loka umferðinni fyrir jólafrí. Fótbolti 22. desember 2018 19:33
Draumabyrjun Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins. Enski boltinn 22. desember 2018 19:15
Real kláraði HM félagsliða þriðja árið í röð Real Madrid er heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð eftir að liðið vann öruggan 4-1 sigur á Al-Ain í úrslitaleiknum. Fótbolti 22. desember 2018 18:21
Palace skellti City | Úrslit úr öllum leikjunum Crystal Palace kom öllum að óvörum og skellti Englandsmeisturum Manchester City á þeirra eigin heimavelli 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. desember 2018 17:00
Kenny við stuðningsmennina: Það er ekkert að óttast Kenny Daglish, fyrrum stjóri og leikmaður Liverpool, segir að liðið hafi ekkert að óttast í komandi titilbaráttu á þessu tímabili. Enski boltinn 22. desember 2018 15:30
Aubameyang með tvö er Arsenal komst aftur á sigurbraut Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið komst aftur á sigurbraut í ensku deildinni með 3-1 sigri á Burnley. Enski boltinn 22. desember 2018 14:15
Ramos: Það væru allir til í að fá Mourinho aftur Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, segir að allir innan Real Madrid væru til í að fá Mourinho sem stjóra á nýjan leik. Fótbolti 22. desember 2018 13:15
Luiz: Erum ennþá í titilbaráttunni David Luiz, leikmaður Chelsea, segir að liðið sé klárlega ennþá í titilbaráttunni þrátt fyrir að vera nokkrum stigum á eftir City og Liverpool. Enski boltinn 22. desember 2018 12:30
Pochettino þaggar niður sögusagnir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. Enski boltinn 22. desember 2018 11:30
Klopp: Við gætum þurft 105 stig Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lið hans gæti þurft að fá 105 stig til þess að landa Englandsmeistaratitlinum í vor. Enski boltinn 22. desember 2018 10:30
Emery segir Özil eiga framtíð hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir ekkert til í sögum þess efnis að Mesut Özil gæti verið á förum frá Lundúnarliðinu þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn 22. desember 2018 09:00
Sjáðu mörk Salah og Virgil Átjánda umferð ensku úrvaldeildarinnar fór af stað í gærkvöldi með leik Wolves og Liverpool þar sem þeir rauðklæddu fóru með 2-0 sigur af hólmi. Enski boltinn 22. desember 2018 08:00
Upphitun: Tekst Aroni og félögum að skemma frumraun Solskjær? 18.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool. Íslendingaliðin eiga verðugt verkefni fyrir höndum um helgina. Burnley mætir Arsenal í hádeginu í dag og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tekur á móti Manchester United í frumraun Ole Gunnar Solskjær. Gylfi Þór Sigurðsson fær svo gamla félaga í heimsókn á morgun. Enski boltinn 22. desember 2018 07:00
Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. Fótbolti 21. desember 2018 22:45
Liverpool á toppnum um jólin Liverpool mun hringja inn jólin á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á nýliðum Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik 18.umferðar. Enski boltinn 21. desember 2018 21:45
Dortmund vann uppgjör toppliðanna Tvö efstu lið þýsku úrvalsdeildarinnar mættust í kvöld þar sem topplið Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppnum. Fótbolti 21. desember 2018 21:25
Leikstíll Leicester hentar Vardy illa Jamie Vardy segist ekki passa inn í leikstíl Claude Puel hjá Leicester City en heitir því að aðlaga sig betur. Enski boltinn 21. desember 2018 21:00
Arnór: Lykilatriði að hafa trú á draumunum sínum Arnór Sigurðsson hefur átt ótrúlegt ár 2018 sem náði hápunkti á Santiago Bernabeu fyrr í þessum mánuði, er hann skoraði og lagði upp í 3-0 sigri á Evrópumeisturum Real Madrid. Fótbolti 21. desember 2018 20:30
Everton ætlar að byggja 52 þúsund sæta völl Everton ætlar að byggja nýjan heimavöll sem mun taka 52 þúsund manns í sæti og verður staðsettur á Bramley Moor Dock. Þetta er í fjórða skiptið sem Everton leggur til að færa heimavöll sinn. Enski boltinn 21. desember 2018 18:45
Snæfríður Sól og Anton Sveinn sundfólk ársins Sundsamband Íslands tilkynnti í dag að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee eru sundfólk ársins. Enski boltinn 21. desember 2018 16:45
Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 21. desember 2018 16:11
Sjáðu öll mörk Solskjær fyrir Manchester United | Myndband Tilvalin leið fyrir United-menn til að peppa sig fyrir helgina. Enski boltinn 21. desember 2018 15:45