Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Draumabyrjun Solskjær

Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu mörk Salah og Virgil

Átjánda umferð ensku úrvaldeildarinnar fór af stað í gærkvöldi með leik Wolves og Liverpool þar sem þeir rauðklæddu fóru með 2-0 sigur af hólmi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Upphitun: Tekst Aroni og félögum að skemma frumraun Solskjær?

18.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool. Íslendingaliðin eiga verðugt verkefni fyrir höndum um helgina. Burnley mætir Arsenal í hádeginu í dag og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tekur á móti Manchester United í frumraun Ole Gunnar Solskjær. Gylfi Þór Sigurðsson fær svo gamla félaga í heimsókn á morgun.

Enski boltinn