Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Förum bjartsýn inn í leikina

Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn Jón Þór Hauksson hefur valið fyrir fyrstu undankeppni sína sem þjálfari kvennalandsliðsins. Sextán ára markvörður, Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í hópnum í fyrsta sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bannað að leka mörkum

Manchester United hefur fjórtán varnarmenn á sínum snærum sem kostuðu félagið 323 milljónir punda. Það eru ansi margar íslenskar krónur. Sé markvörðurinn tekinn með og sá sem á að verja vörnina þá er upphæðin mun hærri.

Enski boltinn