Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Kominn ár á eftir áætlun

Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stelpurnar unnu mótið í Víetnam

Íslenska fimmtán ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fagnaði sigri á WU15 Development mótinu í Hanoi í Víetnam þar sem Stjörnustúlka fór á kostum og skoraði sex mörk í þremur leikjum.

Fótbolti