Byrjunarliðið gegn Albaníu: Kolbeinn og Arnór Ingvi detta út Kolbeinn Sigþórsson og Arnór Ingvi Traustason fara á bekknum. Fótbolti 10. september 2019 17:11
Kolbeinn búinn að skora í þremur síðustu leikjum með Jón Daða sér við hlið Kolbeinn Sigþórsson kann greinilega mjög vel við sig með Jón Daða Böðvarsson með sér í framlínu íslenska landsliðsins. Fótbolti 10. september 2019 17:00
Albanir ætla ekki að klúðra íslenska þjóðsöngnum í kvöld Albanir lentu í leiðinlegu atviki í útileik sínum í Frakklandi í undankeppni EM 2020 um helgina þegar Frakkar spiluðu óvart þjóðsöng Andorra fyrir leikinn en ekki þjóðsöng Albana. Fótbolti 10. september 2019 16:30
Strákarnir okkar mega ekki misstíga sig í Elbasan Íslenska karlalandsliðið mætir Albaníu ytra í sjöttu umferð H-riðils í undankeppni Evrópumótsins 2020 í dag. Fótbolti 10. september 2019 16:00
Albanir hafa haldið hreinu í 380 mínútur á þessum velli Albanska vörnin virðist aldrei vera þéttari en á Elbasan Arena leikvanginum þar sem liðið tekur á móti íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 15:30
Perez segir að United hafi ekki viljað selja Pogba og sögurnar um Neymar komu frá fjölmiðlum Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur opnað sig um sumarglugga Madrídarliðsins í sumar en margir leikmenn voru orðaðir við Real í sumar. Fótbolti 10. september 2019 15:00
Íslensku strákarnir miklu leikreyndari en þegar þeir mættu Albönum síðast á útivelli Margir í íslenska landsliðinu eru með í kringum sextíu fleiri landsleiki en þegar þeir spiluðu síðast útileik við Albani. Fótbolti 10. september 2019 14:30
„Ef þú vissir það ekki þá var Jóhann Berg Guðmundsson einu sinni hjá Chelsea“ Jóhann Berg Guðmundsson kemur fyrir í umfjöllun Squawka um Chelsea. Enski boltinn 10. september 2019 14:00
Jón Daði: Öll þessi litlu móment verða mjög mikilvæg Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 13:30
Aron Einar: Stál í stál í leikjum þessara liða Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, býst við miklum baráttuleik í kvöld þegar strákarnir mæta Albönum í undankeppni EM 2020. Leikir liðanna síðustu ár hafa verið það og svo var einnig í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum sem Ísland vann 1-0. Fótbolti 10. september 2019 12:30
Ragnar kemst upp fyrir Hermann og verður leikjahæsti miðvörðurinn í sögunni Ragnar Sigurðsson leikur í kvöld 90. leik sinn fyrir íslenska A-landsliðið og verður aðeins þriðji leikmaðurinn sem nær því. Fótbolti 10. september 2019 12:00
Arnór Ingvi fagnar leiktímanum en sér fram á erfitt haust Arnór Ingvi Traustason fækk langþráð tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðasta leik. Fótbolti 10. september 2019 11:30
Þjálfari Kósóvó fór á kostum og öskraði á blaðamannafundi | Myndband Bernard Challandes, þjálfari Kósóvó, fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í dag. Fótbolti 10. september 2019 11:00
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekki í lagi að dómarinn segi leikmönnum að halda kjafti Það gekk ýmislegt á er Fylkir mætti í heimsókn til Selfyssinga og meðal annars fékk hinn 16 ára gamli markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, að líta rauða spjaldið eftir leik en hún var þá að ræða við dómarann sem gaf henni annað gult spjald. Íslenski boltinn 10. september 2019 10:30
Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid. Enski boltinn 10. september 2019 10:15
Hjörtur búinn að vinna sér fast sæti í landsliðinu en spilar samt ekki sína stöðu Hjörtur Hermannsson er nýjasta nafnið í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Hann hefur verið í kringum liðið í nokkur ár en hefur fengið sitt fyrsta alvöru tækifæri í þessari undankeppni. Fótbolti 10. september 2019 10:00
Ekkert verður úr endurkomu Andy Carroll á Anfield Andy Carroll mun ekki snúa aftur á Anfield á laugardaginn er Liverpool og Newcastle mætast er enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleiki. Enski boltinn 10. september 2019 09:45
Síðast löbbuðu strákarnir okkar í leikinn í Albaníu en nú bíður þeirra 45 mínútna rútuferð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld en leikurinn fer ekki fram í höfuðborginni heldur í þriðju stærstu borg landsins sem heitir Elbasan. Fótbolti 10. september 2019 09:15
Fékk líflátshótanir eftir að hann valdi England fram yfir Írland Declan Rice, miðjumaður enska landsliðsins og West Ham, segist hafa fengið líflátshótanir og orðið fyrir netníði eftir að hann valdi England fram yfir Írland. Enski boltinn 10. september 2019 08:00
Leikmannahópur Manchester City sá dýrasti í sögunni: Fyrsta liðið sem kostar yfir milljarð evra Leikmannahópur Manchester City er sá fyrsti sem er virði yfir milljón evra en þetta segir í skýrslu frá CIES Football Observatory. Enski boltinn 10. september 2019 07:30
Stuðningsmenn grýttu hús landsliðsfyrirliðans Það getur verið erfitt að bregðast landi sínu og þjóð og því fékk Umaru Bangura, landsliðsmaður Síerra Leóne, að finna fyrir á dögunum. Fótbolti 10. september 2019 07:00
Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 10. september 2019 06:00
Elsta liðið sem Ísland hefur teflt fram í landsleik og metið gæti fallið aftur á morgun Erik Hamrén skrifaði söguna á Laugardalsvellinum á laugardaginn, Enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur teflt fram svo gömlu landsliði. Fótbolti 9. september 2019 22:00
Belgar fóru illa með Skota Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Fótbolti 9. september 2019 20:52
Landsliðið þarf að vera á tánum til að skrifa söguna á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun mikilvægan leik í undankeppni EM 2020 þegar liðið mætir Albaníu á útivelli. Með sigri í þessum leik getur liðið skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu. Fótbolti 9. september 2019 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Armenía 6-1 | Kaflaskiptur stórsigur strákanna Ísland rúllaði yfir Armeníu í undankeppni EM U-21 árs. Fótbolti 9. september 2019 20:15
„Nostalgíuaugnablik að spila aftur með Kolla“ Jón Daði Böðvarsson skoraði langþráð mark í síðasta landsleik þar sem hann spilaði aftur með Kolbeini Sigþórssyni eftir langt hlé. Fótbolti 9. september 2019 20:00
Arnar Þór: Hefði viljað slátra þeim Íslenska U21 landsliðið vann stórsigur á Armenum, 6-1, á Víkingsvelli í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 9. september 2019 19:40
Sjáðu mörkin þegar strákarnir rúlluðu yfir Armeníu Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta karla vann í dag öruggan 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Fótbolti 9. september 2019 19:23
Mark Modric á afmælisdaginn dugði Króötum ekki til sigurs Aserbaídsjan og Króatía gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 9. september 2019 17:59