Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Gáfnafarið gerir gæfumuninn

Frank Lampard hefur yfir 150 í greindarvísitölu. Hann tilheyrir því aðeins 0,1 prósenti jarðarbúa sem hefur svo háa greindarvísitölu. Það hefur sýnt sig að Lampard veit svo sannarlega hvað hann er að gera.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ögmundur skilaði sér síðastur

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa verið að skila sér til Tyrklands síðustu daga þar sem íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudagskvöldið í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2020.

Fótbolti