Kári: Fáum eitt dauðafæri og oftast er það nóg Kári Árnason var svekktur eftir markalaust jafntefli við Tyrki ytra í kvöld, en þau úrslit þýða að Ísland fer ekki upp úr riðlinum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:39
Gylfi: Leggjum allt í umspilið í mars Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins jafntefli úr leiknum gegn Tyrklandi á erfiðum útvelli í kvöld Fótbolti 14. nóvember 2019 19:35
Hamrén segir rétt að hafa beðið með að sækja Erik Hamrén var sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Tyrkjum í undankeppni EM 2020 í kvöld en að vonum vonsvikinn með niðurstöðuna. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:26
Bein útsending: Frakkland - Moldóva Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:15
Bein útsending: Portúgal - Litháen Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:15
Bein útsending: Albanía - Andorra Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:15
Bein útsending: Tékkland - Kósóvó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:15
Bein útsending: Serbía - Lúxemborg Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:15
Einkunnir Íslands eftir jafnteflið í Istanbúl: Miðverðirnir bestir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson voru bestu leikmenn Íslands í markalausa jafnteflinu gegn Tyrklandi. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:05
Alfreð fór úr axlarlið Alfreð Finnbogason fór úr axlarlið í fyrri hálfleik leiks Tyrklands og Íslands í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 18:12
Markahæsti leikmaður riðilsins missir af leiknum á móti Íslandi í kvöld Liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er sá markahæsti í riðli Íslands en nú er komið í ljós að hann missir af leiknum í kvöld. Fótbolti 14. nóvember 2019 16:45
Hamrén stillir upp í 4-4-2 Erik Hamrén landsliðsþjálfari er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17.00. Fótbolti 14. nóvember 2019 15:43
„Liverpool er enn á uppleið og á eftir að ná toppnum undir stjórn Klopps“ Höfundur ævisögu Jürgens Klopp segir Liverpool enn á uppleið undir stjórn Þjóðverjans. Enski boltinn 14. nóvember 2019 13:58
Birkir: Mér finnst miklu skemmtilegra að spila svona leiki Birkir Bjarnason er spenntur fyrir því að spila í hávaðanum í Türk Telekom Arena í Istanbul í kvöld. Hann er einn af mörgum leikmönnum íslenska liðsins sem líta á það sem jákvæða upplifun að takast á við æsta og blóðheita stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins. Fótbolti 14. nóvember 2019 13:30
Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. Fótbolti 14. nóvember 2019 13:00
Hafa ekki enn fengið á sig mark á heimavelli í undankeppninni Tyrkir hafa verið magnaðir í þessari undankeppni og nánast fullkomnir á heimavelli. Þetta verður fimmti heimaleikur Tyrkja í keppninni en þeir hafa unnið hina fjóra án þess að fá á sig mark. Fótbolti 14. nóvember 2019 12:30
Suarez vill að Barcelona finni arftaka sinn Framherjinn Luis Suarez hefur hvatt félag sitt, Barcelona, til þess að hefja leitina að arftaka sínum og kaupa hann sem fyrst. Fótbolti 14. nóvember 2019 12:00
Íslensku strákarnir þurfa að gera það tvisvar sem hefur aldrei gerst áður Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið mótsleik í nóvember en þarf að vinna tvo slíka á næstu dögum ætli liðið sér að komast áfram á EM upp úr H-riðli undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 11:30
Samherjarnir hjá Chelsea gerðu Morata brjálaðan Spænska framherjanum leið ekki vel hjá Chelsea. Enski boltinn 14. nóvember 2019 11:00
Gylfi vill sjá nýja menn nýta tækifærið sem þeir fá gegn Tyrkjum Íslenska karlalandsliðið verður án tveggja lykilmanna í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum annað kvöld en eins og allir vita þá eru þeir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson báðir frá vegna meiðsla. Fótbolti 14. nóvember 2019 10:30
Kallaður „Helvítið“ og átti einu sinni heimsmet í hávaða Íslensku landsliðsmennirnir hafa örugglega aldrei spilað áður við jafnmikla öfga aðstæður og þegar þeir mæta Tyrkjum í kvöld í leik upp á líf eða dauða í undankeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 10:00
Kári sagði Tyrkjunum að íslenska liðið ætlaði að koma í veg fyrir partýið Kári Árnason talaði fyrir hönd leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar hann hitti tyrknesku blaðamennina á Türk Telekom Arena í gær. Fótbolti 14. nóvember 2019 09:00
Annað mark United gegn Brighton skráð á McTominay Áfrýjun Manchester United bar árangur. Enski boltinn 14. nóvember 2019 08:30
Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins landsliðs undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Fótbolti 14. nóvember 2019 08:00
City kvartaði formlega yfir dómgæslunni gegn Liverpool Yfirmanni dómara ensku úrvalsdeildarinnar barst formlega kvörtun frá Englandsmeisturum Manchester City vegna dómgæslunnar í leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 14. nóvember 2019 07:45
Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Fótbolti 14. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: England án Sterling á heimavelli Englendingar eru í eldlínunni í dag líkt og við Íslendingar. Sport 14. nóvember 2019 06:00
Fyrsta spurning Tyrkjana á blaðamannafundinum var um Burstamálið í júní Tyrkir voru ekkert að bíða með að spyrja út í Burstamálið á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fótbolti 13. nóvember 2019 23:00
Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. Fótbolti 13. nóvember 2019 22:00
Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy. Fótbolti 13. nóvember 2019 21:44