Atalanta hafði betur í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta vann 2-1 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú eru því sex stig á milli liðanna tveggja. Fótbolti 15. febrúar 2020 22:00
Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Fótbolti 15. febrúar 2020 21:30
Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 15. febrúar 2020 19:45
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. Enski boltinn 15. febrúar 2020 19:00
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. Fótbolti 15. febrúar 2020 17:45
Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. Fótbolti 15. febrúar 2020 17:00
Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. Enski boltinn 15. febrúar 2020 16:45
Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni. Enski boltinn 15. febrúar 2020 15:15
Í beinni: Barcelona - Getafe | Messi og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum Liðin í 2. og 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar mætast á Nývangi. Enski boltinn 15. febrúar 2020 14:30
Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun. Enski boltinn 15. febrúar 2020 14:15
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:48
Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:12
Elmar lykilmaður í sigri á toppliðinu Theódór Elmar Bjarnason var í miklu stuði þegar lið hans Akhisarspor vann góðan 3-2 sigur gegn toppliði Hatayspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:04
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. Fótbolti 15. febrúar 2020 11:26
Castillion vann mál gegn FH Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion leitaði til KSÍ vegna vangreiddra launa frá FH þegar hann var leikmaður félagsins. Fótbolti 15. febrúar 2020 10:48
Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. Enski boltinn 15. febrúar 2020 10:30
Slæmt ástand Old Trafford fælir mögulega kaupendur frá Talið er að umbætur á Old Trafford, heimavelli Manchester United, muni kosta allavega 200 milljónir punda. Enski boltinn 15. febrúar 2020 09:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og barist um Meistaradeildarsæti á Ítalíu Það verður boðið upp á spænskan, ítalskan og enskan fótbolta, tvö golfmót og leik í Olís-deild kvenna í handbolta á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2020 06:00
Zidane tók sjálfu með manni sem hann keyrði aftan á Knattspyrnustjóri Real Madrid lenti í umferðaróhappi á leiðinni á æfingu um síðustu helgi. Fótbolti 14. febrúar 2020 23:30
Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fótbolti 14. febrúar 2020 22:30
Skildu jöfn í aðdraganda Meistaradeildar Atlético Madrid er áfram í 4. sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2020 22:10
Elías heldur áfram að skora í Hollandi Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm leikjum sínum með Excelsior í hollensku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 14. febrúar 2020 22:01
Úlfarnir upp fyrir Man. Utd og Everton Wolves og Leicester gerðu markalaust jafntefli á Molineux, heimavelli Úlfanna, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 14. febrúar 2020 21:45
Haaland á ógnarhraða í hóp tíu markahæstu Erling Braut Haaland er kominn í hóp tíu markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að hann skoraði í 4-0 sigri Dortmund á Frankfurt í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2020 21:36
Hilmar Árni heitur í sigri Stjörnunnar | FH vann Þrótt Hilmar Árni Halldórsson skoraði bæði mörk leiksins þegar Stjarnan vann Fjölni í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. FH vann Þrótt R., 3-1. Fótbolti 14. febrúar 2020 21:14
Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2020 20:30
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14. febrúar 2020 18:37
Klopp segir að Liverpool þurfi meiri upplýsingar um Ólympíuþátttöku Mo Salah Mohamed Salah vill spila með landsliði Egyptalands á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en það hefur áhrif á skyldur hans sem leikmanns Liverpool. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 14. febrúar 2020 18:00
Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 17:15
Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Nýtt merki KSÍ mælist ekki vel fyrir hjá Twitter-samfélaginu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 14:56